Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 9

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 9
ísland Olíukaupin frá Sovétríkjunum: Óhagkvæm viðskipti Olíufélögin þvinguð. í tilefni af þingsályktunar- tillögu, sem þingmenn Alþýðu- flokksins hafa flutt um að kosin verði 7 manna nefnd til að gera tillögur um endur- skipulagningu á innflutningi á olíuvörum, hefur Önundur Ás- geirsson, forstjóri Olíuverzlun- ar íslands tekið saman ítar- Iega greinargerð um olíukaup íslendinga í Sovétríkjunum og fleira varðandi rekstur olíu- félaganna. Hefur skýrsla þessi verið send þingmönnum en tillaga Alþýðu- flokksmanna gerir ráð fyrir, að endurskipulagning ætti „að tryggja fyllstu hagkvæmni í inn- kaupum, sölu og dreifingu olíu- vara innanlands svo að þær geti jafnan verið á boðstólum á lægsta verði til notenda." EÐLI SOVÉTVIÐSKIPTA Meðal flutningsmanna þessar- ar tillögu er Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi viðskiptaráðherra, og er í skýrslu Önundar Ásgeirs- sonar sérstaklega vikið að því, hver þáttur viðskiptaráðherr- ans fyrrverandi hefur verið í ol- íukaupamálunum. Skýrslan varpar líka skýru ljósi á eðli þeirra samninga, sem í gildi eru við NAFTA, olíuflutningaverzl- un Sovétríkjanna. Fer hér á eft- ir úrdráttur úr skýrslunni: „íslenzku olíurélögin hefur ekki verið heimilað að leita sam- kepnnistilboða frá vestrænum olíufélögum urn þær olíuþarfir íslendinga. sem keyptar hafa verið frá Sovétríkjunum. Hefir viðskiptaráðuneytið jafnan á- skilið, að allar ofangreindar þarfir yrðu keyptar þaðan. Að- eins í einu tilfelli hafa olíufélög- in fengið heimild til að leita fastra verðtilboða frá vestræn- um samstarfsfélögum sinum. Gerðist bet.ta haustið 1968 og skal bað bví rakið hér að neð- an. Til forsögu þessa máls má eflaust telja, að framkvæmda- stjóri Norðurlandadeildar eins olíufélaganna hafði þá tvö sum- ur í röð gengið á fund þáverandi viðskiptaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, og óskað eftir að greitt yrði fyrir því að meira magn af olíuvörum yrði keypt frá vestrænum olíufélögum. LÆGBI TILBOÐ VESTRÆNNA OLÍUFÉLAGA í frásögnum af samningavið- ræðum í Moskvu er þessum til- boðum lýst á neðangreindan hátt: „Einnig tilkynntu olíufélögin viðskiptaráðuneytinu með bréfi dags. 9/10 1968 að þau hefðu fengið tryggingu fyrir því, að hægt sé að kaupa til landsins frá vestrænum olíufélögum með fösturn samningum benzín- og olíuþarfir fslands árið 1969 . . . Lögðu olíufélögin sérstaka á- herzlu á að tilboð þessi væru um 120.4 millj. kr. (kr. 78 millj. kr. miðað við gengi dollars 57/—) lægri miðað við verð á núgild- andi samningi við Nafta annars vegar og ofangreindar heildar- þarfir af olíuvörum 1969 hins vegar... Óskuðu olíufélögin síðan eftir því að ráðuneytið tæki afstöðu til hvort eða að hve miklu leyti samninganefndinni væri heim- ilt að semia við Nafta um verð og skilmála. er yrðu óhagstæð- ari en verðtilboðin frá vestrænu félögunum. f svarbréfi viðskiptaráðuneyt- isins til samninganefndarinnar taldi ráðuneytið. með t.illiti til framanritaðra upplýsinga. eðli- legt að stefnt yrði að bví að ná verulega auknum afslætti og vænti ráðuneytið þess að samn- ingarnir yrðu ekki óhagstæðari en samningur ársins 1967, sem gerður var í Moskvu 1966. en bá lagði ráðuneytið áherzlu á bvð- ingu þess fyrir efnahag landsins að samningar tækjust og að ein- hugur stæði um samningsgerð- ina.“ Með þessu svari ráðuneytisins var í raun synjað um frekari samninga við hin vestrænu olíu- félög og fyrirmæli gefin um að semja við Sovétríkin um þarf- ir ársins 1969. Niðurstöður þeirra samninga voru þær, að samið var um verð, sem sam- svaraði 78 millj. kr. hærra verði en það tilboð, sem íslenzku olíu- félögin höfðu aflað sér ’frá vest- rænum olíufélögum, eða 10.6% hærra verði. Með þetta 1 huga svo og aðra framkvæmd, sem viðurkennd hefir verið í samningsgerð við Sovétríkin um kaup á olíuvör- um, verður því að vísa því á bug að forráðamenn olíufélag- anna hafi vanrækt að gæta hags- muna viðskiptamanna sinna í sambandi við olíukaup frá So- vétríkjunum.. Verður að telja, að samningsgerð þessi hafi verið gerð á stjórnmálalegum grund- velli og þá væntanlega með það í huga að greiða fyrir útflutn- ingshagsmunum Íslands til So- vétríkjanna. VIÐSKIPT a PÁmjNEYTIÐ ÞVINGAR Jafnframt ætti þetta dæmi að sýna. að það eru ekki íslenzku olíufélögin, sem njóta einokun- araðstöðu, heldur er fram- kvæmd viðskiptaráðuneytisins þvingun á olíufélögunnm. sem skerðir athafnafrelsi beirra til að ganga erinda viðskiptamanna sinna. svo sem annars tíðkast meðal vestrænna þióða. Þegar viðskiptin við Sovétrík- in byriuðu árið 1953 má segia að skortur væri á olíum og verð- lag því hagstætt. seliendum (sell- er’s market). Hélzt slíkt ástand allt fram til ársins 1958. Ástapð- ur þessa ástands voru óróleikar í olíulöndunum við austanvert. Miðjarðarhaf. þ. e. Mossaden í Iran 1953 og Súez-íhlutunin FV 4 1973 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.