Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 16
STORBROTIÐ ÚTSÝNI. Alls er húsið 26 hæðir og þar með ein hæsta bygging í Kaup- annahöfn. Á 25. hæð verður enn einn veitingasalur með sæt- um fyrir 85 gesti. Þaðan verður eitt albezta útsýni yfir Kaup- mannahöfn, sem um getur, og munu Christianshavn, með sjálfri höfninni, og sögufræg- ustu hlutar Kaupmannahafnar, frá Christiansborg til Amalien- borg verða áberandi þættir í þeirri heildarmynd. í hótelinu verður innisund- laug með gufubaði og þjálfunar- herbergi. í anddyrinu verða ýmsar smáverzlanir. Hótel Skandinavia er skammt frá miðborg Kaupmannahafnar, í leið frá borginni til Kastrup- flugvallar. Vagnar SAS, sem ganga á milli flugvallar og mið- borgarinnar munu hafa við- komu við hótehð samkvæmt sér- stakri áætlun. FJÖLÞJÓÐLEGT FYRIRTÆKI. Það hefur tekið tæp þrjú ár að reisa þetta stóra hótel. Það var flugfélagið SAS, sem átti frumkvæðið og stóð fyrir við- ræðum við yfirvöld hersins um kaup á lóðinni, sem var hin síð- asta, er til greina kom fyrir nýt- ingu af þessu tagi í hjarta borg- arinnar. Þegar samningar höfðu tekizt stóð SAS fyrir stofnun fyrirtæk- is til að hafa á hendi byggingar- framkvæmdir og í maí í fyrra gekk bandaríska hótelsamsteyp- an Western International Hotels inn í danska fyrirtækið sem hluthafi og ennfremur var á- kveðið, að hún skyldi annast rekstur hótelsins. Síðar kom japanska hótelfyrirtækið Prince Hotel Corporation inn í þennan félagsskap en það er deild úr stórfyrirtækinu Seibu í Japan, sem stundar margs konar starf- semi á sviði iðnaðar, verzlunar og samgangna. Mikil kynning hefur farið fram víða um heim á þessu nýja hóteli og þegar hafa borizt þús- undir af pöntunum á gistingu, bæði fyrir yfirstandandi ár og það næsta. Alls munu 400 manns starfa á Hótel Skandinavia, aðallega Danir. 3 SONY-* hUflmtoiii itndir «in« i«hi orvARPSvioTÆKt FM. og miöbylgja, PLÖTUSPILARI, KASSETTU __________ SEGULBANDSTÆKI. f l T i j TTjí 1j j i ■ V 1 ' 4 T 7 r /ijí i &'■’> íl y WJ*# £ fMI 16 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.