Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 27
hafa ætíð fy“lgt þeirri grund- vallarreglu að vera einu skrefi á eftir hinum. Á því hefur til- vera félagsins byggzt. Hingað hafa komið margir sölumenn og fulltrúar Boeing- verksmiðjanna og lagt sig mjög fram um að ná samningum um breiðþotu. Ég tel vera viss göt í útreikningum þeirra en við höf- um ekki fengið greinargerð frá Douglas-verksmiðjunum nýlega um breiðþotu þeirra, DC-10. Nú eru í notkun 160—200 breiðþotur í heiminum, mest Bo- eing 747. Þær kosta nú 25 millj- ónir dollara án varahluta, og það er ekki hlaupið að því að láta slík risafarartæki bera sig rekstrarlega. Slík er reynsla þeirra félaga flestra, sem hafa fest kaup á breiðþotunum. — í næsta mánuði hefja Loftleiðir áætlunarflug til Chicago. Hvað er unnið með 'því? — Bilið milli fargjalda okkar og annarra félaga hefur stöðugt minnkað og hefur það leitt af sér takmörkun á markaðssvæði okkar. Með því að fljúga til Chicago komum við til móts við fraþega frá Miðríkjunum, sem ella þyrftu að kosta sig til New York að ná í vélar Loftleiða. Með Chicago-fluginu getum við boðið þessu fólki mun hagstæð- ari fargjöld. Flugréttindi til Chicago eru geysiverðmæt og bandarískir ráðamenn hafa verið sparir á þau. Þangað fljúga aðeins 8 Evrópuflugfélög. Við ætlum að hafa fimm ferð- ir á sumrin til Chicago og senni- lega tvær á veturna en jafn- framt höldum við sama ferða- fjölda á leiðinni New York— Lúxemborg. Vonir standa til, að nýtingin i Chicagofluginu verði 70% fyrsta árið. — Þú ert ekki einvörðungu forstjóri Loftleiða hér í New York heldur stjórnar þú líka rekstri og skrifstofuhaldi fyrir félag suður í Karabíska hafinu, Air Bahama, dótturfyrirtæki Loftleiða. Hvað er að frétta af því félagi? — Já. Það er rétt. Það var í febrúar 1969, sem við keyptum Air Bahama, en þá hafði það félag starfað í 250 daga og tap- að 10.000 dollurum á dag. Air Bahama flaug frá Nassau til Lúxemborgar og var komið inn á markað Loftleiða í Flórída. Á því leikur enginn vafi að Air Bahama hefði getað orðið okkur hættulegt, þó að illa gengi hjá þeim í byrjun. En með góðri aðstoð Péturs Thorsteins- sonar, sem þá var sendiherra í Washington, var þetta fyrirtæki keypt og síðustu tvö árin hefur það skilað smávægilegum hagn- aði. Lagaflækjur voru miklar í sambandi við kaupin og mála- ferli risu út af þeim í Nassau og Flórída. Það er fyrirtækið Hekla Holdings Ltd. í Nassau, sem á öll hlutabréf í Air Ba- hama, en svo til öll hlutabréf þess félags eru í eigu Loftleiða. Öll sölustarfsemi fyrir Air Ba- hama er á vegum Loftleiða. Flogið er sex sinnum í viku á sumrin milli Nassau og Lúx- emborgar og þrisvar á vet- urna og voru farþegar í fyrra 80 þúsund, þar af voru 55% að vestan, mest frá Flórída. Heild- arveltan hjá Air Bahama var 9 milljónir dollara í fyrra. — Hve margir starfsmenn eru hjá Loftleiðum í Banda- ríkjunum? — Það eru alls 250 manns, þar af 40 íslendingar. Við höfum skrifstofur í Washington, Chi- cago, Houston, San Francisco og Miami auk New York. Einnig eru skrifstofur okkar í Mexico og Kólumbíu, en umboðsmenn í Equador, Panama, San Salva- dor og Guatemala. Um 85% af öllum farþegum okkar koma fyrir milligöngu ferðaskrifstofa, Ccandinavia begins in lCELAND ^ ICHAHDIC LOFTMDm Sell IŒLAND- totcíthe . unspoHed œuntrlesl Loftleiðir auglýsa mikið í ferðamálatímaritum. Fyrir skömmu birtist þessi auglýsing í ritinu Travel Agent og henni fylgdi nýr bæklingur Loftlciða um ferðir til Norðurlandanna. FV 4 1973 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.