Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 29
Hinn nýi biðsalur í flugafgreiðslu Loftleiða á Kennedy-flugvelli í New York. Á gólfum er íslenzkt gólfteppi frá Vefaranum og á einum veggnum skreyting eftir Nínu Tryggvadóttur. Fyrir leigu á afgreiðslusal og biðsal bcrga Loftleiðir 12000 dollara á mánuði. en alls munu þær vera 4000 tals- ins í föstum viðskiptum við Loft- leiðir vestan hafs. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um það starf, sem rekið er á skrifstofunni hér í New York má geta þess til gamans, að hér fara fram 6000 símtöl á dag til allra hluta Bandaríkjanna. Það er bókanadeildin sem þau ann- ast aðallega, en þar sitja 40 stúlkur að staðaldri og svara fyrirspurnum eða taka við pöntunum. AIls meðhöndlar skrifstofan 4000 skeyti á dag, þar af 3600 í sambandi við bókun á fari, en hér eru bókaðir 65—70% af öllum farþegum Loftleiða. Gjöld fyrir síma námu 120 þúsund dollur- um allt árið í fyrra. Nýlega höfum við tekið upp tölvunotkun fyrir bókanadeild- ina, en tölva þessi er staðsett í Atlanta í Georgíuríki. Hver stúlka í bókanadeildinni hefur fyrir framan sig stjórntæki fyr- ir tölvuna, þar sem biðja má um ýmsar upplýsingar um ferðalög til íslands og Evrópu og ótal margt fleira auk þess sem tölvan tekur niður nöfn á farþegalista og segir til hvenær fullbókað er í flugvélarnar. Notkunartilfellin við tölvuna eru 21 þúsund á dag og það tek- ur 2y2 sekúndu að bíða eftir svari frá henni. Fyrir þessa þjón- ustu borgum við 35 cent á hvern farþega, sem greiðir fullt far- gjald með okkur en leigan á hverju stjórntæki fyrir stúlk- urnar er 95 dollarar á mánuði. Og úr því við erum farnir að tala um einstaka útgjaldaliði má láta það fylgja með, að fyrir af- greiðslu á Kennedy-flugvelli borgum við 2800 dollara fyrir hvert skipti, sem vél frá okkur hefur þar viðkomu að lending- argjöldum meðtöldum. Húsa- leigan fyrir afgreiðslu- og biðsalinn á flugvellinum er 12.000 dollarar og fyrir aðstöð- una í Rockefeller Center borg- um við um 15.800 dollara á mán- uði. — Ertu bjartsýnn á, að flug- mál íslendinga hér í Vestur- heimi muni áfram standa með jafnmiklum glæsibrag og þau hafa gert til þessa? — Ef rétt er á haldið, tel ég að það takist. Ég vil þó í þessu sambandi taka skýrt fram, að ég tel, að íslenzku flugfé- 'lögin eigi tvímælalaust að sam- einast, og þó fyrr hefði ver- ið. Hvarvetna hefur þróunin gengið í iþá átt að félög hafa myndað öflug samtök og unnið náið saman. Þannig er t. d. um SAS, KLM og Svissair. Það er útilokað að íslenzku flugfélögin geti áfram keppt á sama hátt og þau hafa gert nú undanfarið. Þarna þarf allavega að verða glögg verkaskipting, svo að þau berjist ekki á sama markaði.. — Lítið þið svo á, að Loft- leiðir megi þakka það dvöl bandaríska varnarliðsins á ís- landi, að félagið hefur notið skilnings og velvildar yfirvalda hér í Bandaríkjunum? — Það hefur of mikið verið gert úr þessu í umræðum. Satt bezt að segja koma varnarmálin alls staðar við sögu í málefnum er snerta samband íslands og Bandaríkjanna og viðskipta- samninga landanna. Annars er það áberandi, að hér er enginn greinarmunur gerður á smáþjóð eins og íslend- ingum og öðrum margfalt stærri og fjarlægum þjóðum. Lítill munur er á íslandi og Noregi t. d. í hugum manna hér. Bæði löndin eru langt í burtu, fámenn miðað við Bandaríkin og liggja norðarlega! Það hefur verið mjög uppörv- andi að starfa við þær aðstæður, sem hér ríkja i svo stóru um- hverfi og þetta hefur verið mik- ill skóli. Og það sem mest er um vert. Hér er allt opið, — hér er enginn að leyna manna stað- reyndum í sambandi við dagleg störf sín. FV 4 1973 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.