Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 37

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 37
American Express Umfangsmikil Islandskynning í undirbúningi — í tilefni af 1100 ára afmæli íslandsbyggðar Það var eftir því tekið, þegar fjölmargar prjónastofur um land allt fóru að framleiða eina ákveðna prjónakápu í tug- þúsundatali í fyrra til að senda á Ameríkumarkað. Kaupand- inn vestan hafs var fyrirtækið American Express, nánar til- tekið sú deild, sem annast útgáfu svonefndra „credit-cards“. American Express ætlar að halda áfram sölu á íslenzkum vörum í Bandaríkjunum og hefur nú sitthvað í undirbúningi þar að lútandi. James A. Lancaster, fulltrúi hjá American Express, sýnir liér nokkrar af hinum íslenzku framleiðsluvörum, sem American Ex- press mun hjóða viðskiptavinum sínum í kynningunni „Discover Iceland". American Express er einn af nokkrum aðilum í Bandaríkjun- um sem gefa út ,,credit-cards“, sem handhafar geta notað sem eins konar ávísanir. Málin hafa þróazt á þann veg, að náið sam- band hefur verið tekið upp við þessa viðskiptamenn með því að senda þeim tilboð um kaup á margs konar vörum, sem al- mennt eru taldar hafa sérstöðu á hinum bandaríska markaði og ekki eru fáanlegar í verzlun á næsta götuhorni. FJÁRSTEKKIR EINSTAKLINGAR. Yfirleitt er þessi varningur alldýr og mið tekið af því, að handhafar American Express- kortanna eru meðal fjársterk- ustu einstaklinga í veröldinni og í Bandaríkjunum nota t. d. um 95% allra stærstu fyrirtækja landsins þessa þjónustu Ameri- can Express. Fulltrúar Frjálsrar verzlunar litu inn hjá James A. Lancaster hjá American Express í New York og inntu hann nánar eftir upplýsingum um viðskiptin við ísland. PÓSTKOSTNAÐUR $ 175.000. Lancaster sagði, að fyrsta kynning vegna íslenzku prjóna- kápunnar hefði verið gerð í októ- ber 1971 og var verðið ákveðið í útsölu $ 89.95 fyrir hverja flík. í fyrstu var kápan kynnt fyrir 100 þúsund viðskiptamönnum með litprentuðum bæklingi, sem til þeirra var sendur. Síðan voru kynningarrit send til enn stærri hóps og má geta þess, að póst- kostnaður vegna þessarar kynn- ingar á íslenzku kápunni einn saman nam um $ 175.000. Sagði Lancaster, að brúttósala á káp- unni næmi um 30 þúsund stykkj- um. í október á þessu ári verður síðan kynntur nýr fatnaður frá íslandi, það er að segja þrjár prjónakápur, sem kynntar verða FV 4 1973 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.