Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 95

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 95
Um heima og geima Sendiherrafrúin hafði afar- dugandi einkabílstjóra í bjón- ustu sinni. Hann var starfsamur og ávallt reiðubúinn en hirti lítið um eigið útlit. Fannst frúnni nóg komið og vildi hún vinsamlegast benda bílstjóra á að brífa sig svolítið betur: — Heyrið bér nú, bílstjóri. Hvað teljið bér hæfilegt að menn raki sig oft í viku? — Ég reikna með, að frúnni myndi nægja rakstur briðja hvern dag. — Hafðu engar áhyggjur, ást- in. Ég er ekkert að missa áhug- ann á ástalífinu.. Ég fer bara svona rólega í sakirnar til þess að askan af sígarettunni minni lendi ekki í rúmfötunum. Kennsla fyrir fullorðna í stærðfræði stóð yfir. Kennarinn spurði bekkinn: — Ef maður seldi tólf háls- men með demöntum fyrir 7.5 milljónir stykkið, og græddi 25 % á sölunni, livað myndi liann bá fá út úr bessu? Einn nemandinn af vcikara kyninu rétti upp hönd og sagði: — Allt, sem hann bæði mig um. — • — Erlendis þurfa foreldrarnir oft að auglýsa eftir börnum sínum, sem flutt hafa að heiman í fússi. Eitt afar hjartnæmt bréf af þessu tagi birtist nýlega í blaði í New York: — Sheldon, komdu heim. Hættu að eltast við blóm og hippalýð. Gildi lífsins er bara að finna á heimilinu. Þegar þú hefur ákveðið að koma heim, láttu okkur þá vita með ein- hverjum fyrirvara, því að við leigðum út herbergið þitt. Pabbi. — • — Miðaldra forstjóri var orðinn dálítið svekktur á síendurtekn- um háðsglósum undirmanna sinna, sem gátu ekki á sér setið að gera grín að skallanum hans. Morgun nokkurn gerðist einn af aðstoðardeildarstjórunum svo á- ræðinn, að strjúka hendinni yf- ir skallann á forstjóranum um leið og hann sagði: — Þetta er alveg eins og rass- kinnin á konunni minni. Forstjórinn setti upp mik- inn undrunarsvip, strauk yfir skallann og sagði: — Já. Það segirðu alveg satt. Það var áliðið hausts og Indi- ánahöfðinginn kallaði ættflokk- inn saman og tilkynnti að hann hefði fréttir að færa — sumar góðar og aðrar slæmar. Hann 'hélt áfram og kvaðst fyrst myndu segja þeim slæmu tíð- indin, sem sé, að vegna fyrir- hyggjuleysis þeirra sjálfra yrði ættflokkurinn að éta eintóma buffaló-mykju yfir vetrarmán- uðina. Síðan mælti hann: — Og þá eru það góðu frétt- irnar. Við eigum nægar birgð- ir af buffaló-mykju. FV 4 1973 95

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.