Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 95
Um heima og geima Sendiherrafrúin hafði afar- dugandi einkabílstjóra í bjón- ustu sinni. Hann var starfsamur og ávallt reiðubúinn en hirti lítið um eigið útlit. Fannst frúnni nóg komið og vildi hún vinsamlegast benda bílstjóra á að brífa sig svolítið betur: — Heyrið bér nú, bílstjóri. Hvað teljið bér hæfilegt að menn raki sig oft í viku? — Ég reikna með, að frúnni myndi nægja rakstur briðja hvern dag. — Hafðu engar áhyggjur, ást- in. Ég er ekkert að missa áhug- ann á ástalífinu.. Ég fer bara svona rólega í sakirnar til þess að askan af sígarettunni minni lendi ekki í rúmfötunum. Kennsla fyrir fullorðna í stærðfræði stóð yfir. Kennarinn spurði bekkinn: — Ef maður seldi tólf háls- men með demöntum fyrir 7.5 milljónir stykkið, og græddi 25 % á sölunni, livað myndi liann bá fá út úr bessu? Einn nemandinn af vcikara kyninu rétti upp hönd og sagði: — Allt, sem hann bæði mig um. — • — Erlendis þurfa foreldrarnir oft að auglýsa eftir börnum sínum, sem flutt hafa að heiman í fússi. Eitt afar hjartnæmt bréf af þessu tagi birtist nýlega í blaði í New York: — Sheldon, komdu heim. Hættu að eltast við blóm og hippalýð. Gildi lífsins er bara að finna á heimilinu. Þegar þú hefur ákveðið að koma heim, láttu okkur þá vita með ein- hverjum fyrirvara, því að við leigðum út herbergið þitt. Pabbi. — • — Miðaldra forstjóri var orðinn dálítið svekktur á síendurtekn- um háðsglósum undirmanna sinna, sem gátu ekki á sér setið að gera grín að skallanum hans. Morgun nokkurn gerðist einn af aðstoðardeildarstjórunum svo á- ræðinn, að strjúka hendinni yf- ir skallann á forstjóranum um leið og hann sagði: — Þetta er alveg eins og rass- kinnin á konunni minni. Forstjórinn setti upp mik- inn undrunarsvip, strauk yfir skallann og sagði: — Já. Það segirðu alveg satt. Það var áliðið hausts og Indi- ánahöfðinginn kallaði ættflokk- inn saman og tilkynnti að hann hefði fréttir að færa — sumar góðar og aðrar slæmar. Hann 'hélt áfram og kvaðst fyrst myndu segja þeim slæmu tíð- indin, sem sé, að vegna fyrir- hyggjuleysis þeirra sjálfra yrði ættflokkurinn að éta eintóma buffaló-mykju yfir vetrarmán- uðina. Síðan mælti hann: — Og þá eru það góðu frétt- irnar. Við eigum nægar birgð- ir af buffaló-mykju. FV 4 1973 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.