Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 17
Sjávarf réttir: Nýtt tímarit um sjávarútvegsmál Sjávarfréttir heitir nýtt tímarit, sem hefur göngu sína um þessi mánaðarmót. Það er útgáfufyrirtækið Frjálst framtak hf., sem gef- ur blaðið út, en sem kunn- ’ugt er stendur það nú þeg- ar að útgáfu Frjálsrar verzl- unar og íþróttablaðsins. Eins og nafnið gefur til kynna mun efni hins nýja tímarits aðallega fjalla um sjávarútvegsmál, fiskiðnað og þær þýðingarmiklu þjón- ustugreinar, sem gegna því þýðingarmikla hlutverki að gera aðalatvinnuveg lands- manna starfhæfan. í bréfi frá útgefanda 1. tbl. Sjáv- arfrétta segir m. a.: „Til- gangur blaðsins er að flytja lesendum fréttir og fróðleik af vettvangi sjávarútvegsins og vera upplýsingarit um þau málefni, sem að þessari atvinnugrein lúta. Stefna blaðsins markast af þeim hagsmunamálum, sem sjáv- arútvegnum er nauðsyn- legt að halda fram hverju sinni. Blaðið mun stefna að því að eiga sem bezt sam- starf við þá aðila, sem að útgerð og fiskiðnaði starfa og þjónustuaðila". Meðal efnis 1. tbl. má m. a. nefna greinar um Forsíða hins nýja blaðs, Sjávarfrétta. landhelgismál, 200 mílna fiskveiðilögsögu og vörzlu landhelginnar. Lúðvík Jós- epsson, sjávarútvegsráð- herra ritar ávarpsorð og þá er ennfremur fjallað um útgerðina, og má þar nefna grein um skuttogara, fisk- verðsákvarðanir, sérhannað- ann bát fyrir linuveiðar og aðstöðu sjómanna í Vest- mannaeyjum. Grein er um fiskiðnað og endurhæfingu og uppbyggingu frystihús- anna. Ennfremur þáttur um markaðsmál einkanlega með tilliti til þróunar heimsvið- skiptanna og bandaríska fiskmarkaðsins. Þá er þátt- ur um rannsóknir og vís- indi og er þar m. a. rætt um háskólanám í fiskveið- um, ævisögu þorsksins og fjárskort og manneklu, sem eru mikið vandamál rann- sóknastofnanna sjávarút- vegsins. Þá má loks nefna greina- flokk um tækni og nýjung- ar m. a. nýjungar í frysti- tækni, loðnuflokkunarvél, hnífa sem skera netin frá skrúfunni o. fl. Auk þess sem tímaritið Sjávarfréttir flytur fjölbreytt og áhuga- vert efni um hinar ýmsu greinar sjávarútvegsmála, er timaritið kjörinn vettvang- ur fyrir auglýsendur sem vilja kynna vöru og þjón- ustu, sem sjávarútvegurinn þarf á að halda. Gert er ráð fyrir, að tímaritið Sjáv- arfréttir komi út annan hvern mánuð. Ritstjórar blaðsins er Jóhann Briem og Þórleifur Ólafsson. Fólksbifreiðaeign hefur aukizt um 22,6% frá 1960 A öllu landinu eru nú rúm- lega 51 þúsund fólksflutninga- bifreiðar en voru 15.695 árið 19G0. Fólksflutningabifreið'a- eignin hef’ur því aukizt um 226,4% á umræddu tímabili. Árið 1960 voru 89 bílar á hverja 1000 íbúa miðað við allt landið, en var í fyrra 243 bílar á hverja 1000 íbúa. Á umræddu tímabili hefur bílaeign á landsbyggðinni auk- izt tiltölulega örar en á Reykjavíkur- og Reykjanes- svæðinu. Á öllu landinu jókst fólksflutningabifreiðaeiginin um 173% miðað við 1000 íbúa á þessu tímabili. Samsvarandi aukning á Reykjavíkursvæð- inu var 156,7% á Vesturlandi 194,1% á Vestfjörðum 213,2% á Norðurlandi 216,2% á Aust- fjörðum 154,8% og á Suður- landi 200%. Austfirðir eru þannig eina svæiðið, þar sem aukning fólkflutningabifreiða hefur orðið minni en á Reykjavíkur- og Reykjanes- svæðinu. Þessar upplýsingar og ýmsar aðrar fróðlegar koma fram í prófritgerð Björns Bjarnason- ar, viðskiptafræðinema, sem dagsett er í sept. á þessu ári. Höfundur rekur það, hvern- ig innflutningur hefur verið breytilegur frá ári til árs, og endurspeglað á vissan hátt efnahagsástandið í landinu á hverjum tíma. í greinargerð um hlutfalls- lega skiptingu fjölda fólks- flutningabíla eftir innflutn- ingslöndum á umræddu ára- bili reyndist V-Þýzkaland vera í efsta sæti með 48,7%, Banda- ríkin með 20%, Sovétríkin 13,3% og Bretland 5,8%. Árið 1972 var þetta hlutfall mjög breytt. V-Þýzkaland var þó enn í efsta sæti rneð 20,1%, Bretland hafði 17,8%, Japan 13,5% og Svíþjóð 11,5%. FV 10 1973 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.