Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 31
irtækið HARTZ MOUNTAIN Corp., sem framleiðir niður- soðna hunda- og heimilisdýra- fæðu. Eignir hans eru sagðar nema á milli 500-700.000.000.00 dala. Stern er yngstur hinna ný- ríku, en hann er aðeins 35 ára gamall. í greininni segir að Stern sé „vel gefinn, vakandi og búi yfir miklu sjálfstrausti, haldinn grófri kímnigáfu og hafi glæsilega framkomu“. Hann á íbúð í háhýsi í New York-borg, sumarhús á Atlantic Beach í New York-ríki, einbýlis- hús á Jómfrúeyju. Faðir Sterns, Max að nafni flutti til Banda- ríkjanna frá Þýzkalandi fyrir 40 árum, ásamt vini sínum og 2000 kanarífuglum. Þeir stofnuðu litla fuglabúð í New York og seldu alla fuglana og þannig hófst ævintýrið. í dag er Hartz Mountain Corp. stærsti fram- leiðandi gæludýrafæðu í öllum Bandaríkjunum. Fyrirtækið var samt næstum gjaldþrota þegar Stern yngri tók við stjórntaum- unum árið 1959, þá aðeins 21 árs að aldri, og sneri taprekstri upp í ævintýralegan gróða. Allt frá þeim tíma hefur hann aukið framleiðsluna upp í 12 mismun- andi fæðutegundir fyrir gælu- dýr, allt frá fuglum upp í stóra varðhunda. Fyrirtækið var í einkaeign þar til fyrir ári. að Stern breytti því í almennings- hlutafélag. „Þegar ég hugsa um auðæfi mín, segir Stern, þá virka þau ævintýraleg og óraun- veruleg11. 63 ÁRA GAMALL HJÓLBARÐASÓLARI. Roy J. Carver, er 63 ára gam- all, er stjórnarformaður og stofnandi fyrirtækisins Bandag Inc., sem framleiðir ýmsa hluti og vélar í sambandi við bíl- dekkjasólningu. Carver er einn af hinum auðugu mönnum, sem hefur aukið eignir sínar úr 10 millj. dollara og í 200-300 millj. á 5 árum. Carver fékk hugmynd- ina að umræddri aðferð er hann var á ferð í V-Þýzkalandi fyrir nokkrum árum. Þar kynntist hann manni. sem hafði fundið upp nýja aðferð til þess að sóla gömul bíldekk. Carver keypti framleiðsluréttinn af Þjóðverj- anum, endurbætti aðferðina og fékk einkaleyfi á henni. Nú sel- ur fyrirtæki hans Bandag vörur og vélar fyrir 70 millj. dala á ári. Greinarhöfundur segir að Cart- er sé „ljúfmannlegur í fram- komu, en nokkuð harður í við- skiptum“. Hann nýtur þess að eiga allan þennan auð og á t. d. hús í Iowa, Illinois, Florida og Frakklandi. Þar að auki á hann 13 sæta einkaþotu, tvær listi- snekkjur, og fjöldan allan af bíl- um. ÞAR ERU LYF GULLS ÍGILDI. Næst má nefna Jack M. Eck- erd, sem er 60 ára, en hann keypti tvær lyfjaverzlanir (drug stores) árið 1940. Nú á hann 300 slíkar verzlanir í öll- um ríkjum Bandaríkjanna. Heildar ársvelta þeirra nemur um 330 millj. dala. Persónuleg- ur auður Eckerds nemur milli 150 og 200 millj. dala. EIN LÍMTÚPA ER LYKILL MIKILLA AUÐÆFA. Robert H. Krieble, 57 ára, fann upp límefnið Loctite sem er talsvert notað í iðnaði og selt er á túpum. Hann hefur eignast mikinn auð á uppfinningu sinni. Loctite-efnið er framleitt og selt í 60 ríkjum heims og Krie- ble hefur eignast á 5 árum auð sem nemur a. m. k. 100 millj. dala. TROPTCANA-SAFTNN ER Á BORÐ VIÐ OLÍULIND. Ekki má gleyma Anthony Rossi. sem er 72 ára, en hann stofnaði Tronicana Products Inc., en það framleiðir Tropi- cana-ávaxtasafa, sem seldur er t. d. hér og hefur náð verulegri sölu hér, sem víðar. Rossi hef- ur eignast 70 milljónir dala á s.l. 5 árum og nær því ekki aiveg 100 millj. dala markinu. Hann er ólíkur mörgum sam- herjum sínum í viðskiptaheim- inum. Rossi er miög trúaður maður og eyðir miklum pening- um í trúmál. Hann er fæddur á Sikiley. af kaþólskum ættum. en hefur tekið upp mótmælendatrú og er Baptisti. Á sunnudögum kennir hann í sunnudagaskóla, en á virkum dögum hugsar hann um peninga. EKKI ER ÞETTA ALLT DANS Á RÓSUM. f greininni í Fortune greinir Louis einnig frá milliónamær- ingum, sem tönuðu 50 millj. dala á sama tímabili eða jafnvel hærri upphæðum. í þeim hóni eru sex menn, þar á meðal H. Ross Perot, sem er 43 ára. en hann stofnaði Electronic Data Systems í Dallas í Texas og stjórnar fyrirtækinu. Hann eign- aðist og tapaði meira en einum milljarð dala á árunum 1968 til 1970. að sögn Louis. „Jafnvel þótt hann sé kominn neðst á mælistikuna, þá er Perot enn meðal auðugustu manna Banda- ríkjanna“ segir greinarhöfund- ur. Ross á eignir upp á 300 til 500.000.000.00 dala og er því tæplega hægt að kalla hann , blankan mann“. Kjöt- iðnaðarvörur KJÖTFARS — BJÚGU PYLSUR — ÁLEGG. Úrvals vörur fyrirliggjandi. Heildsala, sniásala.: * Kjötverzlimin B Ú R F E L L Skjaldborg við Lindargötu, Reykjavík. — Sími 19750. ÍSLENZK FYRiRTÆKI Stærsta og útbreiddasta fyrirtækjaskrá iandsins FSiÁLST FRAMTAK H.F. Laugavegi 178 Símar 82300-82302 FV 10 1973 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.