Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 33

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 33
Samlíðarmaður Jón Kjartansson: „Im áfengishættuna þarf að fjalla af fullu hispursleysi ■ skólum46 Yfirleitt er nú venjan sú, að ríkisfyrirtæki séu í augum almennings þjónustustofnanir, sem að meira eða minna leyti eru reknar með niðurgreiðslum af fé skattgxeiðendanna. Ein undantekning er þó afaráberandi í þessu efni, en það er Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins, sem skilar til ríkisins um 10% af öllum tekjum þess. Það er sem kunnugt er Jón Kjartansson, sem stjórnar rekstri þessa mikla fyrirtækis, sem Á.T.V.R. er. Jón er búinn að gegna forstjórastarfinu síð- an 1957, en áður hafði hann verið bæjarstjóri á Siglufirði í 10 ár, og skrifstofustjóri og verkstjóri hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins þar nyrðra enn fyrr. Frjálsri verzlun er ánægja að kynna Jón sem sam- tíðarmann að þessu sinni og birta hér með nokkurn fróð- leik um rekstur Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins eins og hann gengur um þessar mundir. FV spurði Jón fyrst nokkuð um upphaf ríkiseinkasölu á áfengi og tóbaki. — Það er nú 51 ár síðan Peter Mogensen, lyfsali á Sevð- isfirði, var skipaður forstjóri Áfengisverzlunar ríkisins. Það er alltof langt mál að fara að rekja hér sögu Áfengisverzlun- arinnar og síðar Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, en ég leyfi mér að minna á, að 1921 flutti þáverandi ríkisstjórn á Islandi, ráðuneyti Jóns Magn- ússonar, frumvarp til laga um einkasölu á áfengi og jafn- framt frumvarp til laga um einkasölu á lyfjum að því er varðaði innflutning. Alþingi féllst ekki á lyfja- einkasöluna, en tók upp j áfengiseinkasölulögin ákvæði um, að Áfengisverzlunin keypti inn lyf fyrir ríkissióð og lækna, sem rétt hefðu til lyfja- söiu. Lögin um Áfengisverzlun ríkisins fóru ekki hávaðalaust Jón Kjartansson forstjcri. FV 10 1973 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.