Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 36

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 36
 ■X : f S 1 * V, ■|A rrf&t f framleiðslustöð Á.T.V.R. á Draghálsi. Þar er búið til brennivín og vodka m. a. Sherry og portvín er þar sett á flöskur en þaði er flutt inn í ámum. Átöppun. Tæpir 400 þúsund lítrar af sterkum drykkjum voru framleiddir hjá Á.T.V.R. í fyrra. líka, að íslendingar hafa um nokkuð langt árabil fengið vörukaupalán í Bandaríkjun- um með hagstæðum vöxtum, hin svokölluðu PL 480-lán, og hluti af þeim er ætlaður til tóbakskaupa. Það er rétt að taka fram, að tóbak er hér ódýrara en gerist á Norður- löndum, en áfengi aftur á móti heldur dýrara. — Hvaða sjónarmið ríkja hjá Á.T.V.R. í verðlagsmálum? — Verðlagningin er að sjálf- sögðu pólitísk ákvörðun eins og við vitum. En þó má segja, að við höfum gætt þess að fara varlega í verðhækkanir á vín- um, þar sem við höfum ekki st.erkt öl á boðstólum. Þó að sveiflur segi til sín á kostnað- arverði er ekki alltaf gripið til þess að hækka útsöluverð- ið. Það er gert annað slagið og hækkanirnar eru þá alloft nokkuð áberandi. Að undanförnu hafa orðið mjög verulegar hækkanir á vínum, sem við getum ekki ráðið við, því að vín frá Frakk- landi hafa t. d. hækkað um 100% frá framleiðendum. Eft- irspurn eftir vinum er geysi- iega mikii um þessar mundir og segir japanski markaðurinn páf serstaKiega tii sin, þvi að r'rakkar fiytja þangað nú tugi þusunda tonna af víni. Þetta er angi af aukinni neyzlu, sem alls staðar er mjög áberandi, bæði á fijótandi og fastri ætu. í innkaupunum reynum við að miða við markaðinn eins og hann er hérna. Við eigum allt- aí eitthvað meira á lager hlut- tallslega en einkasöiurnar á Norðurlöndum og tegundir eru sízt í minna úrvali en þar gerist. — Tegund- irnar hjá okkur njóta aipjóð- legrar viðurkenningar og hér þexkjast sem betur fer ekki slæmar tegundir af víni eins og sumir aðrir leyfa sér að hafa á boðstólum. — Þér minntuzt áðan á sterka oiið. tiruo per fyigjandi því, að bruggun þess og sala verði leyfð á fslandi? — Þegar ég sat á þingi kom bjórfrumvarp tvisvar sinnum til afgreiðslu og ég greiddi at- kvæði á móti í bæði skiptin. Þessa afstöðu mína byggði ég á tölulegum upplýsingum frá sænsku og finnsku einkasölun- um. Því var haldið fram á bjórbannsárum í Svíþjóð og Finnlandi, að áfengisneyzla myndi minnka, ef sterkur bjór yrði leyfður. Reynslan varð nú önnur, þegar bjórinn loksins kom. Ég lít svo á, að þar sem gos- drykkjaþamb er látið átölu- laust á vinnustöðum nú myndi sterki bjórinn koma í stað gos- drykkjanna, alla vega yrði mjög erfitt að stemma stigu við því. Sterka ölið er líka íkveikja að því leyti, að það kallar á enn sterkari drykki eftir kannski tvær eða þrjár bjórflöskur. Ölskatturinn gæti orðið tilfinnanleg ný peninga- leg byrði hjá íslenzkum fjöl- skyldum. Þar gæti orðið spurn- ing um tugi þúsunda á ári. Svo má aftur segja, að fólk hafi fullan rétt til þess að veita sér bjór, hafi það efni á því. Með þetta í huga væri í sjálfu sér eðlilegt, að þjóðaratkvæða- greiðsla færi fram um málið í sambandi við aðrar almennar kosningar. — Er áfengisneyzlan mjög áberandi vaxandi meðal ís- lendinga? — Hún er vaxandi, en þó 36 FV 10 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.