Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 65

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 65
Fyrirtaehi.Herur, Htausta Fasteignasalan IVlordurveri: „Fasteignir við alira hæfi” Rætt við Hilmar Valdimarsson, fasteignasala Hilmar Valdimarsson, fastcignasali. Verð íbúða fer síhækkandi, og þörf á húsnæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu er mjög mikil. Verð á 3ja herbergja íbúð hefur hækkað um 35-40% frá því á síðasta ári, og 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi, sem kostaði 1600-1800 þúsund krónur fyrir IV2 ári, kostar nú um 3 milljónir króna til- búin. Hvað veldur þessum miklu hækkunum? Frjáls verzlun átti nýlega samtal við Hilmar Valdimarsson, fast- eignasala, og ræddi við hann um þessi mál. Sagði Hilmar, að þessar gíf- urlegu hækkanir á íbúðarverði stöfuðu m. a. af hækkunum á heimsmarkaði. Sagði hann einnig, að byggingarþörfinni á Stór-Reykjavíkursvæðinu væri alls ekki fullnægt, og síðast en ekki sízt hefði gosið í Vest- mannaeyjum í byrjun þessa árs hleypt verði íbúða nokkuð upp. Hilmar rekur fasteignasölu í Norðurveri við Hátún 4A í Reykjavík, og hefur hún verið starfrækt frá því árið 1965, en Hilmar hefur starfað við og rekið fasteignasölu s.l. 12 ár. Var fasteignasalan fyrst til húsa í eldri hluta hússins. en flutti síðan í nýrri hlutann fyr- ir um það bil 2 árum, þar sem hún hefur verið starfrækt síð- an. Eigendur fasteignasölunnar eru þeir Hilmar Valdimarsson og Jón Bjarnason hrl, en auk þeirra eru þar starfandi tveir sölumenn. Sagði Hilmar, að mjög dýrt væri að reka fast- eignasölu, og mætti nefna sem dæmi, að um 500 þúsund krón- ur færu í auglýsingakostnað árlega. Meðalverð á 2ja herbergja íbúð er nú 2.3-2.5 milljónir króna. 3ja herbergja íbúð kcst- ar 3.8-4 milljónir króna og 5 herbergja íbúð um 4y2 milljón. Miðað er við, að allar íbúðirn- ar séu í fjölbýlishúsi. Meðal- verð á íbúð í fullgerðu rað- húsi er nú um 6 milljónir, og verð á fullgerðu einbýlishúsi er milli 6 og 10 milljónir króna. , Eftirspurn eftir 2ja og 3ja þerbergja íbúðum er mikil, en þörfinni hefur ekki enn verið fullnægt. Sagði Hilmar, að eft- irspurn eftir íbúðum í ár hefði verið meiri en síðasta ár, og ekki væri nægilega mikið byggt á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Árin 1970-71 fór að gæta ör- ari hækkana á fasteignum en verið hafði. 1971 kostaði 2ja herbergja íbúð 1300-1500 þús- und krónur. Verð á 3ja her- bergja íbúð var 1600-1800 þús- und krónur, 4ra herbergja íbúð 2-2.2 milljónir og 5 herbergja íbúð kostaði 1971 2y2 milljón. Er miðað við verð á íbúðum í fjölbýlishúsum. Sem dæmi um, hve hækkun á fasteignum hef- ur verið ör síðustu árin, má nefna, að verð á 5 herbergja FV 10 1973 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.