Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 78

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 78
Verðlaunastólarnir og Varia hillusamstæða. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar: Stóll með nautshúð Varia-húsgögnin, sem fást í Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar hafa átt miklum vinsældum að fagna undanfar- inár. Þessi vinsælu húsgögneru vegghúsgögn, hillu- og skápa- einingar, og skera þau sig úr vegna ótal möguleika í upp- setningu. Varia-húsgögn henta á hvert lieimili og geta kaup- endur valið um margs konar gerðir af bókahillum og skáp- um. Einnig geta þeir valið um sökkul eða fætur undir stakar bókahillur og skápa. Varia-húsgögn eru framleidd í 16 mismunandi einingum og tveim breiddum, 56 sm og 110 sm. Dýpt á bókahillum er 26V2 sm, en á skápum 42 sm. Varia gefur einnig þrjá möguleika um val á viðartegundum og geta kaupendur valið um eik, teak og dökkt mahogny. Verðið er mjög samkeppnis- hæft, og kostar hver eining þ. e. skápar og hillur 25-30 þús- und krónur. Til sölu í húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar eru stólar, sem vakið hafa tals- verða athygli. Þetta eru ís- lenzkir stólar, hannaðir af Gunnari H. Guðmundssyni, arkitekt. Nautshúð er í setu og baki stólsins, en stellið er úr reyktri eik. Sérstakur glæsibragur er yfir stólum þessum. Þeir eru sígildir og eiga við á hverju heimili. Þeir eru mjög vandaðir og í hæsta gæðaflokki. Kostar hver stóll 28.800 krónur og liggur meira en helmingur verðsins í nautsskinninu í setu og baki. Stóll þessi var m. a. valinn bezta húsgagnið á alþjóðasýn- ingu, sem haldin var í London á þessu ári. Jón Loftsson h.f.: Aton húsgögn Húsgögn frá húsgagnagerð- inni Aton á Stykkishólmi eru nú mjög vinsæl. Þau eru að miklu leyti smíðuð úr íslenzk- um viði, og hönnuð af Dag- bjarti Stígssyni, eiganda hús- gagnagerðarinnar. Til eru mjög skemmtileg sófasett. Má þar nefna fallegan þriggja sæta sófa, tveggja sæta sófa og stól. Allt myndar þetta fallegt sófasett. Úrval af áklæð- um er á boðstólum bæði klass- ísk og í sterkum litum, sem njóta mikilla vinsælda nú. Úrval borða við sófasettið má einnig fá hjá Jóni Lofts- syni h.f. Til eru nokkrar gerð- ir af Aton borðum, hornborð, sófaborð og spaðaborð. Til eru fjórar gerðir af sófaborðum. Borð með sléttri plötu og einn- ig er hægt að velja úr þremur gerðum af kopar á borðplöturn- ar. Borð þessi eru sérlega fall- eg húsgögn. Sama er að segja um hornborðin og spaðaborð- Aton sófasett og stuðíabergsstóll. in. Þau eru einnig fáanleg með fjórum gerðum af kopar og sléttri plötu. Senn eru væntanleg á mark- aðinn tvær nýjar gerðir af Aton sófasettum og eru þau m. a. með hærra baki. Sófasett frá Aton kostar um 94 þúsund krónur. 3ja sæta sófi kostar um 41 þúsund krónur, 2ja sæta 31400 krónur og hver stóll um 21600 krónur. Einnig má nefna geysifalleg- an stuðlabergsstól frá Aton. Hann er nefndur svo, því að hann er í líkingu við íslenzka stuðlabergið og bryddaður kop- ar. Slíkur stóll kostar um 27 þúsund krónur og er mjög vin- sæll. 78 FV 10 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.