Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 9

Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 9
 Reykjavíkurf lugvöllur: Hugmyndir um nýja flugstöð og athafnasvæði flugvéla Spá5 umferd milljón farþega um flugsföðina 1990 Hugmyndir um nýja flugstöðvarbyggingu á Reykjavíkurflugvelli, flugskýli og verkstæði og athafnasvæði flugvéla, hafa verið ræddar hjá flugmálayfirvöldum í rúmt ár. Skipulags- yfirvöld í Reykjavík hafa hins vegar ekki tekið afstöðu til málsins en í því felst ákvörðun nm framtíð Reykjavíkurflugvallar, hvort hann skuli áfram notaður fyrir flugsamgöngur, að minnsta kosti fram á öndverða næstu öld. Þannig hefur teiknarinn útfært hugmyndir flugmálayfirvalda um nýja aðstöðu fyrir flugrekstur á austanverðum Reykjavíkurflug- velli. Skipulagsmál Reykjavíkur- flugvallar hafa aS nýju komið til umræðu vegna brunans í flugskýli Flugfélags íslands og þess vanda, sem félagið er nú statt í varðandi viðhald flugvéla sinna. Þá hefur lengi þótt tíma- bært, að félagið fengi betri að- stöðu til farþegaafgreiðslu og flugþjónustu sinnar en fyrir hendi hefur verið í gömlu húsa- kynnum flugafgreiðslunar. LENGI Á DAGSKRÁ Fyrir rúmum 20 árum, er bygging flugstöðvar kom fyrst á dagskrá, hafði henni verið ætlaður staður, þar sem nú stendur Hótel Loftleiðir. Nefnd skilaði tillögum um þetta mann- virki en fjárveiting fékkst ekki. Hins vegar var bygging nýja flugturnsins samþykkt 1957. Eftir stórbrunann á Reykjavík- urflugvelli í ársbyrjun 1962 kom þetta mál aftur á dagskrá og voru tillögurnar frá árinu 1957 endurskoðaðar á því ári en málið náði þá heldur ekki fram að ganga vegna skorts á framr kvæmdafé til flugmála. Nú hef- ur sem sagt annar og miklu meiri stórbruni átt sér stað á flugvellinum og hreyfing virðist á nýjan leik vera komin á skipu- lagsmál flugvallarsvæðisins af þeim sökum. Að síðustu tillögugerð að nýrri flugstöðvarbyggingu á Reykjavíkurflugvelli hafa unn- ið þeir Gunnar Sigurðsson, flug- vallarstjóri, Gísli Halldórsson, arkitekt og Einar Helgason, forstöðumaður innanlandsflug- deildar Flugleiða h.f. í skýrslu, sem þeir hafa sent frá sér, kem- ur fram, að á tímabilinu 1965- 1972 nam fjölgun farþega, sem um Reykjavíkurflugvöll fóru, 13% að meðaltali, en sveiflur í farþegatölunni voru allmiklar, þegar Loftleiðir fluttu milli- landaflug sitt til Keflavíkur flugvallar 1964 og Flugfélag fslands sitt millilandaflug 1968. Árið 1972 var heildarfarþega- fjöldi á Reykjavíkurflugvelli 176.783 manns og hafði aldrei áður verið jafnmikill. UM MILLJÓN FARÞEGA 1990. í umferðarspá Flugfélags fsl- ands um farþegaflutninga þess um Reykjavíkurflugvöll fram til ársins 1990 er gert ráð fyrir að árið 1980 verði farþegar í innanlandsflugi 334.100, í milli- landaflugi frá flugvellinum 27. 800 en að um flugstöðvarbygg- ingu á Reykjavíkurflugvelli yrðu afgreiddir 79.100 farþegar til millilandaflugs frá Keflavík- FV 1 1975 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.