Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.01.1975, Qupperneq 27
Fáir vita að iðnaður er stærsti atvinnuvegur landsmanna * Olafur Sigurðsson skilgreinir hvað iðnaður raunverulega er Nýlesra var ég staddur í tuttugu manna hópi, væri stærsti atvinnuvegur landsmanna. Aðeins atvinnuvegurinn. Þegar það er staðhæft, verða sé. Ég vil því taka af öll tvímæli um það og landsmanna, hvort sem miðað er við fjölda framlag til þjóðarframleiðslunnar. þar sem ég varpaði fram spurningunni um hver tveir af þessum hópi vissu að iðnaður er stærsti margir undrandi, en fleiri draga í efa að svo fullyrða að iðnaðurinn er stærsti atvinnuvegur starfsmanna, heildarveltu atvinnuveganna, eða Þetta eru stór orð og til að þau hafi nokkra merkingu, er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir 'hvað iðnaður raunveru- lega er. Það er eitt af vanda- málum iðnaðarins, að hann er svo fjölbreyttur, að fáir hafa heildarmynd af honum. Bæði landbúnaður og fiskveiðar eru tiltölulega einfaldar atvinnu- greinar, sem fást við afmark- aða starfsemi. Iðnaður nær hins vegar yfir jafn óskyldar atvinnugreinar og framleiðslu á síldarmjöli, smjöri, húsgögn- um, skuttogurum, lampaskerm- um, steinsteypu, dagblöðum og fjölmörgu öðru. FLOKKUN ATVINNUVEGA. Til að gera sér grein fyrir samsetningu atvinnulífsins er nauðsynlegt að skipta þvi í flokka. Til þess þekki ég að- eins eina skynsamlega leið, sem er að nota atvimnuvega- flokkun Hagstofu íslands, sem byggð er á svokallaðri I.S.I.C. flokkun, sem gerð er af Efna- hags- og félagsmálaráði Sam- einuðu þjóðanna. Þar er allri atvinnustarfsemi skipt niður í flokka, á vissan hátt. Flokkur, sem auðkenndur er með tölu- stafnum O, er landbúnaður, fiskveiðar eru auðkenndar með tölustafnum 1, númer 2 til 3 er iðnaður, sem er stærsti og Ólafur Sigurðsson fjölbi'eyttasti kaflinn, númer 4 er byggingarstarfsemi og við- gerð mannvirkja, númer 5 er rekstur rafmagns- og vatns- veitna, götu og sorphreinsun og fleira, nr. 6 er viðskipti, nr. 7 eru samgöngur og rekstur pósts og síma, nr. 8 er ýmiss konar þjónusta, svo sem opin- ber stjórnsýsla, Alþingi og ríkisstjórn, sendiráð, lögregla, stjórnsýsla sveitarfélaga, skól- ar allir, sjúkrahús og önnur heilbrigðisþjónusta, rannsókn- arstofnanir, kirkja, stéttarfé- lög, lögfræðiþjónusta, frétta- þjónusta, auglýsingastarfsemi, skemmtanir og íþróttir, veit- ingarstarfsemi, þvottahús, rit- höfundar, listmálarar, tón- skáld, og fjölmargar aðrar tegundir af þjónustu. í flokki, sem auðkenndur er númer 9, er starfsemi sem ekki fellur inn í neinn undanfarinna flokka, svo sem starfsemi varn- arliðsins. SKÝRING Á FLOKKUN. í inngangi að kaflanum um iðnað segir svo: „Með iðnaði er hér átt við atvinnustarfsemi í verksmiðjum, verkstæðum og heimilum, sem er fólgin í ,,mekkanískri“ eða ,,kemískri“ umbreytingu gæða í nýjar af- urðir þar með talin viðgerðar- starfsemi, hvort sem unnið er í vélum knúðum orku eða í höndunum, og hvort sem af- urðirnar eru seldar í heildsölu eða smásölu. Samsetning full- gerðra hluta er talin til iðnað- ar, nema um sé að ræða bygg- ingarstarfsemi (samsetning á byggingar stað ) “. MATVÆLAIÐNAÐUR. Iðnaðarkaflinn hefst á mat- vælaiðnaði, sem er einkennd- FV 1 1975 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.