Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.01.1975, Qupperneq 33
Úr vélasal prjónastofu Iðunnar á Seltjarnarnesi en skrifstofurnar eru á efstu hæð hússins og er hún um 7% hússins í heild. Útflutningsmið- stöð iðnaðarins leigir þar 3 herbergi ásamt aðstöðu í al- menningi. Nefndar og stjórnarstörf. Fulltrúar félagsins eiga sæti í fjölda nefnda og þá sérstak- lega þeirra er fjalla um mál- efni iðnaðarins. í þessu sam- bandi er helzt að geta lána- sjóða iðnaðarins og ýmissa nefnda á vegum hins opin- bera, svo sem verðilagsnefnd- ar og vinnunefnda á sviði tollamála. Iðngreinanefndir. Félagið hefur tekið virkan þátt í þeim iðngreinaathugun- um, sem framkvæmdar hafa verið á undanförnum árum og því starfi er fylgdi í kjölfarið, innan fyrirtækjanna. Hér ber sérstaklega að geta þriggja iðngreina, þar sem þessi störf eru lengst á veg komin, málm- iðnaðar, fataiðnaðar sælgætis- iðnaðar og húsgagnaiðnaðar. Kjaramál. Árið 1971 gekk félagið _ í Vinnuveitendasamband ís- lands. Síðan hefur félagið samið við samtök laumþega, sem starfa hjá iðnrekendum, í samvinnu við Vinnuveitenda- sambandið. Félagið veitir með- limum sínum margháttaða þjónustu á sviði kjaramála, til dæmis með því að senda launataxta, skrá yfir launa- tengd gjöld, og túlkun kjara- samninga. Davíð Sch. Thorsteinsson, form. F.I.I., Haukur Björnsson, frkvstj. og Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður iðnþróunarnefndar í heim- sókn hjá Vífilfelli Tengsl við liagsmunafélög. Félagið hefur náin tengsl við önnur innlend hagsmunafélög, en þó sterkust^ við Vinnuveit- endasamband fslands á sviði kjaramála. Formaður félagsins situr þar í stjórn. Einnig hefur félagið náin og góð tengsl við> hliðstæð félög á Norðurlöndum og hafa fulltrúar farið héðan á árlegt iðnrekendamót Norð- urlanda. Verður þannig mót haldið hér á landi næsta haust. Norrænu iðnrekendafélögin hafa veitt F.Í.I. margvíslega aðstoð og fyrirgreiðslu. Þá leit- ast félagið við að halda sem nánustu sambandi við Lands- samband iðnverkafólks, Iðju og önnur stéttarfélög. Einnig hefur félagið átt gott samstarf við samtök annarra atvinnu- vega. Islenzkur fatnaður Félagið hefur staðið fyrir fatakaupstefnum vor og haust undanfarin 6 ár. Hafa sýnend- ur jafnan verið um 20 talsins og eru kaupstefnurnar orðnar fastur þáttur í sölukerfi fyrir- tækjanna. Hagsveifluvog iðnaðarins. í samvinnu við Landssam- band iðnaðarmanna vinnur fé- lagið að upplýsingasöfnun frá iðnfyrirtækjum. Er hún fram- kvæmd ársfjórðungslega og spurt þar um breytingu á flest- um atriðum í rekstri fyrirtækj- anna. Niðurstöðurnar eru not- FV 1 1975 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.