Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Page 71

Frjáls verslun - 01.01.1975, Page 71
Verk 12% tonn hvor, 2 trakt- orsgröfur, 1 Bröyt gröfu af gerðinni 2xB, Massey-Fergu- son beltagröfu, teg. 450. Beltagröfuna eigum við til helminga á móti Ellerti Tryggvasyni. Auk þessa eigum við 10 vörubíla 10-14 tonna hvern, þeirra á meðal tvo finnska af gerðinni SISU, sem eru þeir einu á landinu. Þetta eru grunntækin sem við not- um við okkar starfsemi, og höfum við lagt kapp á að eign- ast þau. Önnur tæki sem til þarf við einstakar tilfallandi framkvæmdir leigjum við. Þetta er heldur ekki tæmandi isvatnsvegar frá Þjórsárvirkj- un við Búrfell upp um Sig- öldu og norður í Þórisós, alls um 65 km. Gerð Köldukvíslár- veitu norðan Þórisvatns svo og vegagerð í Ölfusi um 14 km olíumalarvegur frá Kömb- um austur að Selfossi. Einnig var steinsteyptur 11 km kafli á Vesturlandsvegi. Þessi verk- efni á vegum Landsvirkjunar voru upp á 500 milljónir, og eru stærstu verkefni okkar til þessa. Árið 1969 stofnuðum við Olíumöl hf. ásamt mörgum sveitarfélögum í Reykjanes- kjördæmi og verktakafyrir- tækjunum Hlaðbæ hf. og Vél- og Höfn í Hornafirði. „Svarta byltingin“ svonefnda verður því framtíðin hjá okkur. 200 MANNS í MAT í HÁDEGINU. „Nú rekið þið matsölu. Er ekki fremur óvenjulegt, að verktakar stundi slíkan rekst- ur?“ „Jú, heldur er það nú sjald- gæft. En ástæðan fyrir því, að við fórum út í þennan rekstur eru ákvæði í samningum verkalýðsfélaga og iðnaðar- manna um flutning þeirra manna í mat, sem stunda vinnu austan Kringlumýrar- Matstofa Miðfells við Funhöfða í Reykjavík er mikið sótt af starfsmönnum ýmissa fyrirtækja í borg- inni og það'an er sendur matur til fjölda vinnustaða. upptalning. Yrði hún allt of langt mál hér á þessum vett- vangi. Hvað viðkemur tilboð- um í stór verk, þá leiðir slíkt af sér stofnun sameignarfyrir- tækja þegar verksamningar hafa verið gerðir.“ STÆRSTU VERKEFNIN FYRIR LANDSVIRKJUN. „Viljið þið nefna dæmi um stofnun og samvinnu slíkra fyrirtækja. Og hvert er ykkar stærsta verkefni fram til þessa?“ „Árið 1967 stofnuðum við sameignarfyrirtækið Hrað- braut sf. ásamt Hlaðbæ hf. vegna tilboðs í gerð 1. hluta Hafnarfjarðarvegar um Kópa- vog. Árið 1970 stofnuðum við Þórisós sf. vegna tilboða og verksamninga við Landsvirkj- un, ásamt verktakafyrirtækj- unum Hlaðbæ hf., Völum hf. og Vörðufelli hf. Helztu verk- efni Þórisóss sf. var gerð Þór- tækni hf. Helzta verkefni Olíumalar hf. eru blöndun ol- íumalar fyrir Vegagerð ríkis- ins og aðildarfélögin.“ „SVARTA BYLTINGIN“ ER FRAMTÍÐIN. „Nú hafið þið sinnt fjöl- breyttum verkefnum. Teljið þið slíkt hentugra reksturs- form til árangurs en sérhæf- ingu.?“ „Það tekur sinn tíma fyrir öll fyrirtæki að finna sér hent- ugt rekstrarform. Starfsemin hefur gengið vel hjá okkur. Hins vegar eru öll stærri verk- efni boðin út, og tilboð kalla á sérhæfingu. Að undanförnu höfum við því mest megnis sinnt malbikunar- og olíumal- arframkvæmdum, svo sem malbikun gatna á Vestfjörð- um, í Bolungarvík, á Þingeyri, Flateyri og ísafirði og lagn- ingu olíumalar í Vík í Mýrdal, Hellu, Hvolsvelli, Eyrarbakka brautar. Þessi ákvæði eru oft hjákátleg í framkvæmd, þar sem við erum eiginlega með marga flytjanlega vinnustaði, þar sem eru menn og tæki í ýmsum verkefnum út um bæ- inn. Við getum hugsað okkur 2 menn, sem búa í sama stiga- húsi í fjölbýlishúsi í Breið- holti. Annar maðurinn vinnur við malbikun bifreiðastæðis við sitt heimili. Hinn vinnur langt fjarri heimili sínu vestur í bæ. Þá ber okkur skylda til samkvæmt samningunum að keyra manninn, er vinnur í Breiðholti heim eða sjá honum fyrir mat á vinnustað ella, en ekki vinnufélaga hans, sem vinnur vestur í bæ. Þegar við hófum byggingarframkvæmdir íhér á tveimur lóðum okkar við Funahöfða hér á Ártúnshöfð- anum, sem samtals eru um 5000 fermetrar, þá varð bygg- ing matstofu að raunveruleika. Áður höfðum við verið með FV 1 1975 71

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.