Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 96

Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 96
Iliti heima 03 geima — Ég get aöeins afborið að vinna alla þessa yfirvinnu með því að hafa mynd af kerlingunni og krökkunum fyrir augum að staðaldri Móðirin var í heimsókn hjá syni sínum, sem var fangi í ríkisfangelsinu. — Næst, þegar þú sendir mér sandköku, ættirðu að láta sagar- blað fylgja með. — Heyrðu góði. Þú ætlar þó ekki að saga þig út úr klefan- um? — Nei ég ætla að saga mig í gegnum sandkökuna. • — Við erum nú orðin full- þroskað fólk, sagði hann við vinkonu sína. — Nú skulum við ganga í hjónaband til reynslu og ef það sýnast vera mistök getum við einfaldlega haft þetta eins og áður. — Þú segir það. En hvað eigum við að gera við „mistök- in“? Sigga litla spurði móðursystur sína: — Hvernig stendur á því, að þið eigið enga krakka? — Það er af því, að storkur- inn hefur ekki komið að heim- sækja okkur, elskan, svaraði frænka. — Nú það er svoleiðis. Ég myndi nú ekki treysta á þann furðufugl í svona málum. — Pabbi er það satt, að við séum komnir af öpum? — Já Kalli minn. — Hver fattaði fyrstur að hann væri ekki api? Edginmaðurinn var búinn að fá vinnu úti á landi en konan var um kyrrt í bænum. Allt virtist í bezta standi hjá kappanum og konan fékk svohljóðandi skeyti: — Hef fengið kauphækkun. Fjöður í hattinn. Stop. Stuttu seinna kom annað skeyti: — Önnur kauphækkun. Ný fjöður í hattinn. Stop. Og í þriðja sinn: — Enn einu sinni kauphækk- un. Enn ein fjöður í hattinn. Stop Svo leið tíminn og einn góðan veðurdag barst konunni svo- hljóðandi skeyti: Fyrirtækið farið á hausinn. Atvinnulaus. Sendu peninga fyrir heimferð- inni. Stop. Þá sendir konan svarskeyti: — Færð enga peninga. Notaðu fjaðrirnar. Fljúgðu heim. Stop. Það var mikil þröng á barn- um og allt í einu sagði einn gesturinn við annan: — Hvað finnst yður um kvensu, sem drekkur eins og svampur allan liðlangan dag- inn? — Voðalegt. — Já. Og þvær sér ekki, held- ur dælir yfir sig ilmvatni til að slökkva óþefinn. — Oj bara. — Og svo fer hún úr maga- beltinu á kvöldin þannig að 20 kíló af holdi hellast stjórnla,ust út til allra hliða. — Þetta liljómar allt mjög óskemmtilega. — Látið konuna mína í friði úr því að þér kærið yður ekkert um liana. 96 FV 1 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.