Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 19
Sovézkt sjónarmið Útflutningur Sovétríkjanna til hinna vestrænu iðnaðarríkja — þróun hans og vandamál Blaðaviðtal APIM fréttastofunnar sovézku við próf. dr. Dmitri Kostjurhin, aðstoðarframkvæmdastjóra stofnunar fyrir markaðsrannsóknir við viðskiptaráðuneyti Sovétríkjanna Á síðastliðnum 10 árum hefur útflutningur Sovétríkjanna þrefaldast að verðmæti. Vörusamsetn- ingin hefur aukist verulega, og margar nýjar vörutegundir hafa bæst við. Hvað snertir vaxtarhraða utanríkisverslunarinnar, sérstaklega útflutnings, hefur hann farið fram úr þjóðartekjunum og iðn- aðarframleiðslunni. Þessi þróun er einkenni allra þróaðra iðnaðarríkja í dag og gef'ur til kynna aukna þátttöku Sovétríkjanna í alþjóðlegri verkaskiptingu. Sp.: Ýmsir hinna borgaralegu hagfræðinga þykjast sjá brota- löm í þessari þróun: „að Sovét- ríkin hafi sérstakan áhuga á viðskiptum við hin vestrænu iðnaðarríki“, „að Sovétríkin væru háð vesturveldunum með innflutning á nútímatækjum og tækniþekkingu“, „að landið hafi ekkert annað að bjóða í skiptum en hráefni, jarðgas og olíu“. Er ástæða til að taka þessar fullyrðingar alvarlega? Svar: Sá, sem lítur á þessa spurningu fordómalaust, rekur sig á þrjár staðreyndir: í fyrsta lagi, að viðskipti Sovétríkjanna við hin vestrænu iðnríki, sem fryst voru í mörg ár á tímum „kalda stríðsins", eru farin að þróast á eðlilegan hátt, í öðru lagi, að efnahagssamstarf og viðskipti milli landa eru stöð- ugt að verða alþjóðlegri og um- fangsmeiri; og í þriðja lagi, að iðnaðarríkin sjálf eru farin að átta sig á hinum miklu mögu- leikum og gangkvæmum hags- munum, sem viðskipti og tækni- legt samstarf þeirra á milli hafa upp á að bjóða. Milliríkjavið- skiptin eru hin efnalegi vett- vanigur bættrar sambúðar. Sp.: Þér hafið eflaust lesið í „ U. S. News and World Re- port“ frá október 1975 grein, þar sem segir m. a.: „Rússnesk- ar dráttarvélar plægja banda- ríska og kanadíska akra, lita- sjónvarp frá Moskvu á frönsk- um hcimilum, sovéskar þyrlur við olíuhorun í Norðuratlants- hafi. Þetta er alls ekki hugar- b'urður áróðursmanna Kreml, heldur raunsæ endurspeglun al- þjóðaviðskipta árið 1975“. Svar: í aðalatriðum er þetta rétt. Höfundur greinarinnar Olíu- vinnsla á norður- slóðum í Sovét- ríkj- unurn. Olían er með mikil- vægustu hrá- efnum, sem Sovét- ríkin flytja út. FV 7 1976 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.