Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 29

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 29
HIJSIMÆÐISMÁL Grein eftir Arna Árnason, rekstrarhagfræðing Er verðbólgan nauðsynleg forsenda þess, að fólk geti eignast eigið húsnæði? Skapar stefna hins opinbera í lánum til húsnæðiskaupa fleiri vandamál en hún leysir? Hvaða mismunun og óöryggi skapa söluskattur og þinglýsingargjöld? Er byggðastefna Reykjavíkur að leiða borgina í ógöngur? í þessari grein er leitað svara við þessum sp'urningum. LÁNAMÁL Aukning lána til kaupa á eldra húsnæði er orðin nauð- synleg til þess að gera yngra fólki auðveldara með að kaupa fyrr stærra húsnæði á meðan legum greiðslum, sem samrým- þörfin fyrir það er mest. Slíkt ist núverandi launum: nýtir betur fjárfestingu lands- JAFNAR ÁRLEGAR GREIÐSLUR AFBORGANA OG VAXTA (í krónum) íbúðarverð — íbúðarlán (100%): Lengd láns: 20 ár 5 m. kr. 10. m. kr. 15 m. kr. 20 m. kr. 2% vextir 305.784 611.568 917.352 1.223.137 4% vextir 367.909 735.819 1.103.728 1.471.638 6% vextir 435.924 871.847 1.307.771 1.743.694 30 ár 2% vextir 223.249 446.498 669.748 892.997 4% vextir 289.151 578.302 867.453 1.156.604 6% vextir 363.245 726.491 1.089.736 1.452.982 40 ár 2% vextir 182.779 365.557 548.336 731.114 4% vextir 252.617 505.234 575.851 1.010.468 6 % vextir 332.308 664.615 996.923 1.329.230 50 ár 2% vextir 159.116 318.232 477.348 636.464 4% vextir 279.301 465.502 698.253 931.003 6% vextir 317.221 634.441 951.662 1.268.883 Verðbólga undanfarinna ára og áratuga hefur m.a. eyðilagt f ðlilega fjármögnun húsnæðis- kaupa um leið og hún hefur brenglað alla fjárfestingu og at- vinnustarfsemi í landinu. Hús- byggjendum er því fengur í því, ef verðbólgan væri stöðvuð. Það sama gildir að sjálfsögðu um atvinnuvegina og þjóðféiag- ið í heild. Að vísu hefur verð- bólgan hjálpað mörgum, sem fjárfest hafa í húsnæði, til þess að eignast eigið húsnæði á kostnað annarra í þjóðfélaginu. Þetta ástand hefur þó haft þann háskalega kostnað i för með sér, að stjórn efnahagsmála, fjár- magnsmarkaðir og starfsemi at- vinnuveganna hefur beðið stór- tjón. Það fær ekki staðizt til lengdar, að verðbólgunni sé við- haldið einungis til þess að gera vissum hóp landsmanna kleyft að eignast húsnæði á kostnað annarra landsmanna. Annað- hvort verður að gerast: vextir verði hærri en verðbólgan eða verðbólguna verður að stöðva, þannig að raunvextir geti verið mjög lágir. Af þessu tvennu er síðari kosturinn æskilegri. Margir virðast halda, að verð- bólga sé nauðsynleg forsenda þess, að almenningur geti eign- ast eigið húsnæði. Svo er ekki. Sé verðlag stöðugt, skapast á ný möguleikar þess að lána fé til húsnæðiskaupa á lágum vöxtum til langs tíma með ár- Þetta fyrirkomulag kann að vísu að sýnast óaðgengilegt mið- að við að láta verðbólguna hjálpa sér að eignast eigið hús- næði svo til skuldlaust á örfá- um árum. Staðreyndin er þó sú, að það er ástand, sem getur ekki viðhaldizt. manna í húsnæði og þá fjár- muni, sem sveitarfélög, sérstak- lega Reykjavík, hafa lagt í þjón- ustu við eldri íbúðarhverfi, sem miðaðist við upphaflegan íbúa- fjölda hverfisins. Þeir, sem athugað hafa dreif- ingu byggðar í Reykjavík yfir FV 7 1976 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.