Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 39

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 39
Húsakynni Framkvæmdastofnunar og Þjóðhagsstofnunar við Rauðarárstíg. Hjá Þjóðhagsstofnun vinna 19 fastráðnir starfs- menn. birgðaeign o. s. frv. Þannig gagnast okkur t. d. alls ekki strax svo um muni verðhækk- un á fiskmjöli, sem orðið hef- ur að undanförnu, því fram- leiðsla vetrarvertíðarinnar er að mestu eða öllu seld og lítið mjöl til í landinu. Gangi sum- arveiðar á loðnu vel, mun þessi verðhækkun þó skila sér fyrr en ella. Með fyrirvara um at.- riði af þessu tagi, sem vita- skuld eru öllum ljós, ef að er gáð, mætti kannski segja, að breytingar á ,,dagprísum“ á helztu útflutningsvörum okkar, t. d. freðfiski, komi yfirleitt fram í útflutningstölum með ársfjórðungs til hálfs árs töf. í þessu efni er þó ekki til nein algild regla. F.V.: — Að hvaða leyti breytir verðlags'þróun erlendis að undanförnu spám sérfræð- inga um afkomu þjóðarbúsins, eða var þegar gert ráð fyrir þessum breytingum^í þjóðhags- spám, sem fyrirliggjandi eru? J. S.: — í spám, sem Þjóð- hagsstofnunin setti fram á síð- ast liðnu hausti, var með því reiknað, að útflutningsverð i erlendri mynt hækkaði um 8% á árinu 1976 frá ár- inu 1975, en innflutnings- verð hækkaði nokkru minna eða um 6-7%. Eins og ég nefndi áðan hefur útflutningsverð hækkað nokkru meira en þetta þegar á fyrri helmingi ársins, og með tilliti til þess að út- flutningsverðlag fer enn hækk- andi umfram innflutningsverð virðist nú líklegt, að viðskipta- kjörin snúist okkur í hag um 7-8% á þessu ári í stað spár um 1% bata viðskiptakjara, sem fram var sett í fyrrahaust. í skýrslunni Úr þjóðarbúskapn- um, sem Þjóðhagsstofnun gaf út í júnímánuði síðast liðnum, er einmitt gerð grein fyrir þess- um horfum. Þar kemur fram, að brátt fvrir batnandi við- skiptakjör sé ekki að vænta aukningar þjóðartekna á árinu 1976, því að fremur er búizt ■'dð nokkrum samdrætti fram- leiðslumagns í heild. Hér er fvrst og fremst um að ræða áhrif nauðsynlegs samdráttar f þjóðarútgjöldum, en einnig eru taldar horfur á nokkrum sam- drætti í sjávarafurðafram- leiðslu, einkum vegna aflamiss- is á loðnuvertíðinni á síðast liðnum vetri. Þannig eru, á heildina litið, horfur á svipuðu raungildi þjóðartekna á þessu ári og við var búizt í fyrra haust. Vonir standa þó til, að viðskiptahallinn við útlönd rétt- ist heldur meira en þá var spáð. F.V.: — í framhaldi af þessu er e'ðlilegt að spyrja: Hverj- ar eru helztu ástæðurnar fyr- ir bættum vöruskiptajöfnuði fyrstu sex mánuði þessa árs? I fréttum að undanförnu hefur komið fram, að vöruskipta- jöfnuður fyrri árshelmings í ár hafi verið óhagstæður um tæpa fjóra milljarða króna saman- borið við tæplega 14 milljarða halla í fyrra? J. S.: — í tölunum, sem þú nefnir, er útflutningur reikn- aður á f.o.b.-verði, en innflutn- ingur á c.i.f.-verði. Ef útflutn- ingur og innflutningur er reikn- aður á sama hátt á f.o.b.-verði og á sambærilegu gengi, var halli á vöruskiptum við útlönd fyrstu sex mánuði ársins 1976 tæplega 1 milljarður samanbor- ið við u. þ. b. 12V2 milljarðs halla sömu mánuði í fyrra. Þennan ,,bata“ um 11V2 millj- arð má rekja til fimm atriða: 1) Útflutningur á áli hefur færzt í eðlilegt horf og varð 35 þúsund tonn á fyrri helm- ingi ársins samanborið við 10 þúsund tonn á sama tíma í fyrra. Innflutningur á rekstrarvörum til álversins var einnig óvenju mikill fyrstu sex mánuði ársins í fyrra. Þessi umskipti í ál- viðskiptum skýra um 5-5 V2 milljarð af „batanum“. Þetta mun hins vegar snú- ast við á síðari hluta ársins 1976 samanborið við sama tíma í fyrra. Fyrir liggja spár, sem sýna nokkru minni viðskiptaafgang í ál- viðskiptum á síðari hluta árs 1976 en var 1975. 2) Verðhækkun á sjávarvörum um 10-11% reiknað í er- lendri mynt skýrir rúmlega 2 milljarða króna. Auk þess hefur sjávarvöruútflutning- ur aukizt nokkuð, sennilega 3-4%, eða sem nemur 1/2 til 1 milljarði króna. 3) Aukning annars útflutnings, þ. e. einkum iðnaðarvöru annarar en áls og landbún- aðarafurða, var einnig mik- il, og skýrir sennilega 1 milljarð af batanum. 4) Samdráttur í innflutningi meiri háttar fjárfestingar- vöru, skipa og flugvéla o. þ. h., skýrir 2 milljarða. FV 7 1976 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.