Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 51

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 51
Hörður Sigurgestsson: „Það cr með eindæmum hvað fjölmiðl- ar sinna lítið fréttamennsku í sambandi við rekstur fyrir- tækja.“ helmingi of stór eða a. m. k. að einum þriðja svo ekiki væri fullyrt of mikið. Þar var talað um, að það þyrfti að leggja nið- ur hérlendar skipasmíðastöðvar nema kraftaverk kæmi til þar sem þessi skip voru öll keypt á sama tíma alls staðar úr heim- inum alla leið frá Japan. Hörður: Það má vafalaust segja að það vanti meiri heild- aryfirsýn. Það er allt of mikið um tilviljunarkenndar ákvarð- anir. Það vantar markmið og stefnu. Sigurður: Ég vil taka undir þetta. Ef við lítum á opinbera fjárfestingu t. d. innan einnar greinar eins og samgöngumála þ. e. hafna-, vega- og flugmála þá hefur aldrei verið mótuð samræmd stefna um það á hvaða þætti eigi að leggja mesta áherzlu eða gerður sam- anburðurinn milli mismunandi valkosta. Við getum ekki gert allt í einu, það verður að gefa ákveðnum hlutum forgang og stefna að ákveðnu marki, en ekki eins og maðurinn sagði: „Skrifaðu flugvöll“. Þegar þinig- menn koma í kjördæmin vilja menn fá þetta allt flugvöll, höfn og veg, allt samtímis. Sp.: Stjórnunarfélagið hefur mikið fjallað um áhrif opin- berra aðgerða á atvinnulífið. Hvaða aðgerðir eru það, sem helzt hvetja til óhagkvæms rekstrar? Kagnar: Ég tel allt of mikið vera hringlað með skattamálin. Það er ekki mynduð hér svo rík- isstjórn að ekki þurfi að endur- skoða skattakerfið. Skattamál eru gífurlega stór liður í rekstri hvers fyrirtækis og þau vita aldrei við hvaða skatta- og af- skriftarreglur þau koma til með að búa. Auk þess er sá háttur hér hafður á að þegar gengið er fellt, verða fyrir- tæki að selja birgðir á gömlu verði, sem þýðir tilsvarandi eigniarupptöku á rekstrarfé fyr- irtækjanna, því að ekki er hægt að kaupa nema hluta af því sem áður var til og leita verður Sigurður Jóhannsson: „Menn komast upp með að gera kol- vitlausar áætlanir og skella svo bara skuldinni á verðbólguna.“ lánsfjár fyrir mismuninum. Þetta er m. a. vegna þess að það er litið á hagnað eins og eitt- hvað sem stolið sé af fólkinu og það verði að ná honum aftur með góðu eða illu. Hafa ber hugfast, að þegar til langs tíma er litið, er hagnað- ur lífsnauðsynlegur öllum rekstri til þess að gera mögu- lega nýja fjárfestingu — þar með talin endurnýjun tækja- kosts og aðstöðu — og eðlilega skattgreiðslu. Fjárfesting trygg- ir viðgang fyrirtækja og er for- senda þess að hægt sé að stand- ast vaxandi samkeppni m. a. er- lendis frá, hvað viðkemur verði og gæðum framleiðsluvaranna eða þjónustunnar, og mæta kröfum um hækkandi kaup. Skattar af hagnaði eru skerfur samfélagsins af arði vel rekins fyrirtækis. Öll þessi atriði þýða bætt lífskjör starfsmanna fyrir- tækjanna og þjóðarinnar í heild. HörSur: í framhaldi af þessu mætti benda á það er með ein- dæmum hvað fjölmiðlar sinna lítið fréttamennsku í sambandi við rekstur fyrirtækja. Það sem kemur um þessi efni í blöðum eða ríkisfjölmiðlum er að meira og minna leyti matreitt af fyrir- tækjunum sjálfum, en það er engin sjálfstæð fréttamennska í þessu, engin tilraun gerð til að skapa mön.num hugmynd um hver er raunveruleg afkoma og þýðing þessara fyrirtækja. Sp.: Hefur verðbólgan ekki haft neikvæð áhrif á stjórnun fyrirtækja m. a. með því að rýra traust manna á áætlanagerð? Hörð’ur: Það má með réttu segja það, en hins vegar má líka segja að það er aldrei brýnna að nota stjórnunartækni en við erfiðar aðstæður eins og í verðbólguþjóðfélagi. Ég ætla ekki að gera lítið úr því að verð- bólgan hafi valdið erfiðleikum, en ég held hún hafi fremur orð- ið til þess að fyrirtækin skiptu um markmið — áherzlan er orð- in á aðra hluti en menn upp- haflega ætluðu að stefna að. Ragnar: Það eru ekki bara markmið fyrirtækjanna sem Ragnar Halldórsson: „Lítið er gert af því að reikna út, hvern- ig hægt er að nýta fjármagnið sem bezt í þeim liðum sem kosta skattborgarana mest.“ FV 7 1976 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.