Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 55
framkvæmdir á Eiðinu. Fyrir- hugað er að reisa skipalyftu þar beint á móti Básaskers- bryggju. Hún verður sett upp eins lítil og hagkvæmt þykir með stækkunarmöguleikum. Eins og þessum málum er hag- að í dag er enginn möguleiki til stækkunar og slippurinn í hin- um mestu þrengslum. Að öðru leyti verður Eiðið tekið undir fiskiðnað og reistur verður við- legukantur út undir norður- garð. Þetta kom fram í samtali sem blaðamaður FV átti við Pál Zophoníasson, nýráðinn bæjar- stjóra í Vestmannaeyjum. Páll sagði, að þetta væri á viðræðustigi í hafnarstjórninni og við erhbættismenn Vita- og hafnarmálaskri-fstofunnar. — Þetta er ekki á 4 ára áætlun en þó getur verið að hægt sé að hliðra til. — Það þarf að auka atvinnu- lífið til mikilla muna hér í Eyj- um og nú kemur í Ijós hve sterk fyrirtækin eru að axla byrðarnar í sambandi við upp- bygginguna, bætti bæjarstjór- inn við. Ibúaskráin. Páll s-agði að nú væru sam- kvæmt íbúaskrá sem gerð var 1. júní ‘76 4280 manns búsettir í Eyjum. Samkvæmt skrá sem gerð var 1. desember ‘75 voru um 368 manns fleiri. Það liggur í því að fóik, sem býr annars staðar en telur sig hafa iög- heimili hér var talið með. Þau sveitarfélög sem þarna eiga hlut að máli fóru fram á að um 80 manns yrðu kærðir út af skrá og hefur það verið gert. — Þarna var eingöngu um að ræða fólk sem hefur fulla vinnu og virðast mér þessi sveitarfé- lög hafa aðeins tekið hliðsjón af tekjumissi síoum, því gamalt fólk og unglingar voru ekki kærð út af skrá. — Bjartsýn- ustu vonir voru að um áramót- in ’77—’78 yrði komin sama íbúatala og var fyrir gos. En nú er fyrirsjáanlegt að það verði nokkrum áru-m seinna. — Við þurfum að -auka hús- næðisbyggingar. Það vantar FV 7 1976 Fyrir utan verzlunina Brimnes var einn afgrei'ðslumaðurinn að mála auglýsingu. í verzluninni Kjarna voru eigendurnir önnum kafnir við af- greiðslustörf. Halldór Ingi annar frá vinstri að útskýra hljóm- flutningstæki, en Bjarni Sighvatsson annar frá hægri borvél. Þeir gera einnig við flestar tegundir rafmagnstækja. ennþá hátt í 300 íbúðir til að ná tölunni fyrir gos. Húsnæðisvandamálið. í Eyjum eru 1218 íbúðir í dag. Þar af eru 938 í einkaeign, 55 eru óíbúðarhæfar af ýmsum orsökum og á vegum bæjarins eru 109 leiguíbúðir. — Ástæðan fyrir því að bær- inn fór út í að leigja húsnæði var til að flýta fyrir uppbygg- Ingibjörg Johnsen í blómabúð sinni að útbúa blómvönd. in-gunni. Það voru keypt 58 Telescopehús sem er algjör bráða-birgðalausn. Til að flýta enn frekar fyrir uppbygging- unni réðist bæjarsjóður í bygg- ingaráætlun Vestmannaeyja. Það eru 36 verkamannabústað- ir, 55 til endursölu á kostnaðar- verði og 11 leiguíbúðir. í Vélsmiðjunni Magna var einn starfsmaðurinn að gera við dælu úr einum bátnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.