Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 57
* Ltvegsmál: „Langbezta sumar- vertíð sem ég man eftir“ — sagði Erling Pétursson, skipstjóri í samtali við Frjálsa verzlun Þegar blaðamaður FV var á ferð í Eyj,um um miðjan júlí- mánuð vakti athygli hans hve mikil vinna var í frystihúsunum en bar var unnið öll kvöld til kl. 10, enda mokfiskirí hjá troll- bátunum. Surtsey VE2 kom með 50 tonn af bolfiski sem fengist hafði á þrem sólarhringum á Víkinni eins og skipstjórinn Erling Pétursson kallaði miðin fyrir utan Vík í Mýrdal. Einn bátanna ætlaði að fara á net og voru skip- verjar að undir- búa sig áður en haldið yrði úr höfn. — Möguleikar fyrir ein- staklinga til að byggja upp eru miklir. Búið er að gera al'lt vesturhverfið byggingarhæft. Lagningu vatns- og holræsa og undirbyggingu gatna er lokið. 1 öllu þessu hverfi er reiknað með 660 íbúðum. Lokið er við að úthluta meirihlutanum af einbýlishúsalóðunum en þær eru um 130. Hingað og þangað um bæinn hefur svo verið prjónað við. Skipulagssamkeppninni sem minnst var á í FV þegar blaðið var síðast á ferð í Eyjum hefur seinikað um hálft ár og eru út- boðsgögnin nú tilbúin til út- sendingar. Hitaveitu-, rafmagns- og vatns- veitumál. í vesturhverfinu er lokið við að tengja inn fjarhitun í þau hús sem flutt er í. Einnig er meirihluti aðalæða að viðbættri tengingu í íþróttamiðstöðina og Elliheimilið tilbúinn. 1 austurbænum er lokið við að tengja hraunhitaveituna, sem er tilraunahitaveita, við sjúkrahúsið og verið er að tengja 30 íbúðarhús. Næsti áfangi í þeim málum er að sam- tengja hraunhitaveituna við vesturbæjar fjarhitunina ef ár- angur verður jákvæður eins og flestir reikna með. — í áætlun kostar fjarhitun- in í bæinn um 750 milljónir og eru þá reiknaðir með í þessari upphæð þeir varmaskiptar sem notaðir verða í hrauninu, sagði Páll. — Þessi hitaveita verður dýr- ari fyrir bæjarbúa, en þá sem hafa heitt vatn, en um 60— 70% ódýrari en olíuverð. Efri hluti bæjarins er hitaður upp með rafhitun, en þegar allt er komið af stað verður reiknað með að nota verðjöfnun, þar sem dýrara er að hita með rafhitun. Fyrir gos var Rafveita Vest- mannaeyja skuldlaust fyrir- tæki. Nú er áætlað að hún þurfi 340 milljónir til að byggja sig upp í sama horf. Vatnsveitan áætlar að byggja vatnstank nr. 2 sem miðlunar- tank fyrir efri hverfi bæjarins. Erling sagði þetta lang bestu sumarvertíð sem hann myndi eftir og fleiri skipstjórar tóku undir þessi orð. Aflinn sem berst að landi saman stendur af ýsu, ufsa og iþorski, allt mjög stór fiskur. Það eru ekki allir skipstjórar í Eyjum hressir þessa dagana þó góð veiði sé. Aðgerðir Fiskveiðilaganefndar. Ástæðan er sú að Fiskveiði- laganefnd hefur fært alla báta sem eru stærri en 105 tonn út fyrir grunnlínu sem dregin er úr Kötlutanga í Lundadrang og þaðan í vatnsveituhúsið uppi á landi. Þarna missa þessir bátar um 1 mílu af aðalveiðisvæðinu og um 2 V2 mílu við Ingólfs- höfða, þar sem eins hefur verið farið að. Sigurjón Óskarsson skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 var að vonurn mjög óhress en hans bátur mæ-list 124 tonn samkvæmt nýju mælingaregl- unum. — Ég get ekki sagt að við þessar breytingar hafi fisk- FV 7 1976 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.