Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 59
Sigur- báran kom drekk- hlaðin eftir 3 sólar- hringa á veiðum. verndunarsjónarmiðið ráðið, sagði hann, heldur hreppapóli- tík, því þarna er ekki um neinn smáfisk að ræða eða uppeldis- stöðvar. Þarna er einfaldlega verið að mismuma mönnum. — Ég er illa svikinn ef út- vegsbændafélagið hér í Eyjum tekur þessum breytingum þegj- andi og hljóðalaust. Hann lauk máli sínu á að segja að augljóst væri að ekk- ert annað en sýndarmennska réði í þessum blessaða sjávar- útvegi. Þá voru humarkarlarnir held- ur óhressir, en það var vegna lélegrar vertíðar og stöðugrar ótíðar. Þó batt einn skipstjórinn vonir við að úr myndi rætast, það er að segja ef Hornfirðing- arnir væru ekki búnir að fylla kvótann, þegar veðrið loksins lagaðist. Hjá Fiskiðjunni. — Við erum að sleikja sár okkar eftir gosið og fá þau til að gróa, en það tekur örugglega nokkur ár og þegar þau eru gró- in þá fyrst hljótum við að huga að framtíðarhugmyndunum, sagði Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri Fiskiðjunn- ar er blaðamaður FV ræddi við hann. — Þetta gos kemur til með að tefja eðlilega framþróun um 5—10 ár. Um sumarvertíðina sagði Guðmundur að Fiskiðjan væri búin að taka á móti 2200 tonn- um frá 15. maí. — Sumarvertíðin er óvenju góð og mikil upplyfting fyrir bæjarfélagið og einstakling- ana, en fyrirtækin hafa ekki verulegan ágóða út úr henni. Það liggur í að verri fiskur kemur að landi og vinnslukostn- aðurinn er meiri eins og núna þegar unnið er til klukkan 10 á hverju kvöldi. Við teljum það gott að standa á jöfnu og geta haldið rekstrin- um gangandi. Aflamagnið á vetrarvertíðinni. Samkvæmt tölum sem FV aflaði sér hjá vigtarmanninum um heildaraflann á vertíðinni í vetur var landað í Eyjum 22.433 tonnum til 15. maí, en á sama tíma í fyrra var landað 21.342 tonn. Sú stöð sem tók á móti mesta fiskinum var Fiskiðjan með 6495 tonn, þá ísfélagið 6440 tonn og þriðja hæst var Vinnslustöðin með 6279 tonn. Aðrar stöðvar voru með mun minna. Einn togari, Vestmannaey, landar í Eyjum og er hans hlut- ur í heildaraflanum 924 tonn. í haust mun bætast við flota Vestmannaeyinga nýr togari, en það eru Vinnslustöðin, Fiskiðj- an og ísfélagið, sem eru að kaupa hann frá Póllandi. Hon- um hefur verið gefið nafnið Klakkur VE, en gárungar eru búnir að gefa honum nýtt nafn og vilja kalla hann Bagga VE. I fiskvinnslustöðvunum er mik- il vinna og unnið fram eftir á kvöldin. FV 7 1976 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.