Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 61

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 61
Ferðainenn skoða hraunið þar sem hað mælist hvað heitast næst yfirborðinu. um og í sumar reiknum við með 25% aukningu, sögðu þeir bræður, Birgir Viðar og Kon- ráð Viðar hóteleigendur. — Við erum þeir einu sem sjáum um skoðunarferðir um Heimaey. Hótelið hefur opnað minja- gripaverslun, sem nýtur mik- illa vinsælda og einnig vinna þeir bræður að stöðugum end- urbótum á húsnæðinu. — Gisting hefur verið lítil það sem af er þessu ári og telj- um við að þar spili veðrátta inn í, en nú eftir að Herjólfur kom höfum við strax orðið var- ir við aukningu. — Við höfum rætt það við ferðamálanefnd að varðveitt verði eitt eða tvö hús og ákveðnir staðir þar sem fólk getur séð hvernig húsin voru útleikin og einnig að sýnd verði kvikmynd um gosið í fé- lagsheimilinu einu sinni á dag. — Þá er nýkominn út bækl- ingur, sem nefndin stendur að í samráði við hótelið og FÍ til leiðbeininga og upplýsinga fyr- ir ferðamenn. Hótelið mun senda hann hvert sem óskað er. Að lokum vildu þeir bræður minna á að í Eyjum er rómuð aðstaða fyrir fuglaskoðara, fjall- göngugarpa, golfspilara og sjó- stangaveiðimenn. GÍFURLEG BREYTING TIL BATNAÐAR — Við eigum við byrjunar- örðugleika að stríða, sagði Friðrik Óskarssón, fram- kvæmdastjóri Herjólfs. — Aðstaðan í Þorlákshöfn er ekki tilbúin, en ef svo væri myndi þetta ganga eins og í sögu. — Ég get lítið sagt um þetta ennþá, því ekki er liðin nema vika frá því að fyrsta ferðin var farin og lítil reynsla kom- in á hlutina. Við getum fliutt 40-50 bíla ef engar vörur eru. Svefnaðstaða er fyrir 34 far- þega, en alls er hægt að flytja um 400 manns. Við reiknum með að vörur verði fluttar í sérstökum flutn- ingavögnum og mjólkin í kæli- vögnum. Við erum með aðstöðu i Reykjavík hjá góðum manm í Matkaup, Vatnagörðum 6, og hefur það reynst okkur óskap- lega vel. Friðrik sagði að ef þetta skip kæmi ekki til að auka ferða- mannastraum til Eyja þá gerði ekkert það. GOSMINJASAFN Að lokum hafði FV samband við Pál Zophoníasson bæjar- stjóra og spurði hann, hvað bæjaryfirvöld hygðust fyrir í sambandi við varðveislu gos- minja. — Vissar fáar rústir fá að standa, en hversu lengi er óvíst. Reiknað er með að eitthvað verði skilið eftir til að hægt verði að hafa nasasjón af því sem skeði. Hugmyndin er að sett verði upp sérstök deild í byggðasafninu, gosminjasafn með myndum, minjum og skýr- ingum. Nýi Herjólfur kemur öslandi að innsiglingunni í Vestmannaeyj- um. Farþegar standa framá og virða fyrir sér verksummerki nátt- úruhamfaranna. FV 7 1976 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.