Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 63

Frjáls verslun - 01.07.1976, Síða 63
Slippstöðin á Akureyri Rekstrarafgangurinn nam 7,5% af heildarveltu fyrirtækisins Framleiðsla og viðgerðir betur skipulagðar eftir að mannafli var aukinn og tæknideild efld Slippstöðin á Akureyri er fyrirtæki, sem mikið hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu vegna stöðugt vaxandi umsvifa og stórra verkefna, sem stöðin hefur tekið að sér og leyst með sónia. Það má t. d. nefna smíði skuttogarans Guðmundar Jóns- sonar, sem nýlega var afhentur eigendum sínum, en togari þessi er tvímælalaust fullkomnasti togari íslenzka flotans í dag og jafnvel þótt víðar væri leitað. Þá hefur fjárhagsafkoma fyr- irtækisins einnig farið batnandi frá ári til árs þrátt fyrir trega fyrirgreiðslu opinberra sjóða til skipasmíða í landinu. Eftir af- skriftir og greiðslu opinberra gjalda var rekstrarafgangur Slippstöðvarinnar 1.5 milljón króna árið 1973, en næsta ár á eftir var rekstrarafgangurinn 15.5 milljónir og á sl. ári var rekstrarafgangurinn orðinn 43.7 milljónir eða 7.5% af heildar- veltu fyrirtækisins. Forstjóri Slippstöðvarinnar, Gunnai’ Ragnars, var nýlega að því spurður hvernig tekist hefði að snúa dæminu við varðanai rekstur stöðvarinnar, sem fyrir fáum árum var rekin með veru- legu tapi. MIKLAR FJÁRFESTINGAR — Ef farið er nokkur ár aft- ur í tímann, þá einkenna mjög miklar fjárfestingar Slippstöð- ina, þar sem þá var nýbúið að byggja fyrirtækið upp. Þetta gerði reksturinn erfiðan, en nú hefur bæði verðlagið á fjár- festingunni og verðbólgan spil- að inn í og létt undir með okkur. Þá hefur mikil tækni- þróun orðið til hjálpar og framleiðslumagnið vaxið, en það skapar um leið betri nýt- ingu á allri aðstöðu hér og því fjármagni sem liggur í fyrir- tækinu. Þegar ég byrjaði hjá Slippstöðinni árið 1969, voru starfsmenn stöðvarinnar 110, en Gunnar Ragnars, framkvæmda- stjóri Slippstöðvarinnar. í dag eru þeir 280 og þessi aukn- ing skiptir alveg sköpum fyrir útkomuna á rekstrinum, sagði Gunnar. TÆKNIDEILD STÓRAUKIN Síðan vék hann nánar að þeirri þróun, sem hann hafði nefnt. Hann sagði að tækni- deild fyrirtækisins hefði verið stóraukin og með auknum mannafla þar hefði verið hægt að bæta skipulag framleiðslunn- ar og viðgerðanna. Nýsmíðarn- ar eru nú hannaðar miklu ná- kvæmar en áður og hefur það í för með sér færri mistök og betri framleiðslu. Þá hefur það verið stefnan að halda alveg aðskildum nýsmíðum og við- gerðum, nema þegar lítið er að gera í viðgerðunum. Þá hafa viðgerðarhópunum verið fengin verkefni við að fram- leiða ýmislegt fyrir nýsmíða- deildina. Áður fyrr voru ný- smíðarnar oft nokkurs konar aukaverkefni, sem gripið var í þegar lítið var að gera í við- gerðunum, en nú er framleiðslu- hraði nýsmíðanna ákveðinn í byrjun og þeim hraða haldið. — En þó að verðbólgan hafi spilað inn í rekstur fyrirýækis- ins, aukin tækniþróun og betri nýting, þá er batnandi hagur kannski ekki síst að þakka því góða starfsfólki, sem við höfuin hér. Við höfum verið einstak- lega heppnir með vinnuafl. Það er bæði gott vinnuafl og stöð- ugt og þetta tvennt er afger- andi þegar um rekstur fvrir- tækis er að ræða. STÖÐIN GERÐ AÐLAÐANDl FYRIR STARFSMENN En það er ekki tilviljun ein að Slippstöðinni helst vel á fólki. Það hefur verið ákveðin stefna fyrirtækisins undanfarin ár að gera ýmsar endurbætur með það fyrir augum að gera stöðina að meira aðlaðandi vinnustað. Tækjakostur hefur verið aukinn, umhverfi stöðv- arinnar lagfært og ýmislegt gert beint fyrir starfsfólkið. Þar má nefna opnun matstofu á staðn- um, þar sem menn geta fengið ódýran hádegisverð og í tengsl- um við hana er vistleg setu- stofa. Þá fær starfsfólkið endur- gjaldslaust aðstöðu til að reka pöntunarfélag og Slippstöðin hefur lagt verulegar upphæðir FV 7 1976 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.