Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 69

Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 69
næstu áramót. Þarna verður til húsa útibú nýlenduvörudeildar- innar og verður það 11. útibúið á Akureyri og jafnframt það stærsta. SÖLUAUKNING 33.6% Á sl. ári varð söluaukning hinna ýmsu verslunardeilda KEA 33.6%. Nýlenduvörudeild- in seldi fyrir 893 milljónir kr., Byggingavörudeildin fyrir 425 milljónir kr. og Kornvöruhúsið Valur Arnþórsson kaupfélags- stjóri á Akureyri. fyrir 243 milljónir kr. Járn og glervörudeild seldi fyrir 128 milljónir, Véladeildin fyrir 137 milljónir kr. og lyfjabúðin fyrir 103 milljónir kr. — Þá seldi Kjötiðnaðarstöðin sína fram- leiðslu fyrir 307 milljónir kr., Efnaverksmiðjan Sjöfn fyrir 333 milljónir kr. og Smjörlíkis- gerðin fyrir 115 milljónir kr.. Þá seldi Hótel KEA sína þjón- ustu fyrir 115 milljónir kr. og hin þjónustufyrirtækin Gúmmí- viðgerð og þvottahúsið Mjöll fyrir um tug milljóna kr. hvort. Fyrstu framkvæmdastjórar Kaupfélags Eyfirðinga voru Hallgrímur Hallgrímsson, Frið- rik Kristjánsson og Davíð Ket- ilsson, en kaupfélagsstjórar frá 1902 voru: Hallgrímur Kristins- son til 1918, Sigurður Kristins- son til 1923, Vilhjálmur Þór til 1939, Þá Jakob Frímannsson til 1971 og nú er Valur Arn- þórsson kaupfélagsstjóri. Lesfiridur S3áva?(fp.Ltta 'þurfa aS Kaqpa......... ^óónvarp,, g. rad io-vorur /\jW" Tórostunds- vörur £k\rif- stí>fu- áhöld HeimiltS' HÚS- Truqqinuar ^ááá kJe ^jóvsr^rcWi'r Wa Mdira m aftafte 9Q%>af cjjald|cn'b<Wiu*uu\. Þeir eiga fjölskyldu, heimili, bíl og fara í ferðalög. Þeir eru þýðingarmikill markaður, sem hægt er að komast í tengsl við gegnum Sjávarfréttir. Sjávarfréttir er blaðið sem þeir lesa sér til upplýsinga og til afþreyingar. Það er þáttur í lífi þeirra. Þeir lesa Sjávarfréttir lengur og betur en önnur blöð og gefa sér góðan tíma til þess og það er þess vegna auðveldara að koma skilaboðunum á framfæri í Sjávarfréttum. Þeir geyma blaðið, vitna í það, fletta því síðan og lána vinum og kunningjum það. Við bjóðum aðgang að mikilvægum markaði og aðstoð- um við að setja upp auglýsingar. sjávarfréttir Laugavegi 178, simi 82300 FV 7 1976 69

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.