Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 69
næstu áramót. Þarna verður til húsa útibú nýlenduvörudeildar- innar og verður það 11. útibúið á Akureyri og jafnframt það stærsta. SÖLUAUKNING 33.6% Á sl. ári varð söluaukning hinna ýmsu verslunardeilda KEA 33.6%. Nýlenduvörudeild- in seldi fyrir 893 milljónir kr., Byggingavörudeildin fyrir 425 milljónir kr. og Kornvöruhúsið Valur Arnþórsson kaupfélags- stjóri á Akureyri. fyrir 243 milljónir kr. Járn og glervörudeild seldi fyrir 128 milljónir, Véladeildin fyrir 137 milljónir kr. og lyfjabúðin fyrir 103 milljónir kr. — Þá seldi Kjötiðnaðarstöðin sína fram- leiðslu fyrir 307 milljónir kr., Efnaverksmiðjan Sjöfn fyrir 333 milljónir kr. og Smjörlíkis- gerðin fyrir 115 milljónir kr.. Þá seldi Hótel KEA sína þjón- ustu fyrir 115 milljónir kr. og hin þjónustufyrirtækin Gúmmí- viðgerð og þvottahúsið Mjöll fyrir um tug milljóna kr. hvort. Fyrstu framkvæmdastjórar Kaupfélags Eyfirðinga voru Hallgrímur Hallgrímsson, Frið- rik Kristjánsson og Davíð Ket- ilsson, en kaupfélagsstjórar frá 1902 voru: Hallgrímur Kristins- son til 1918, Sigurður Kristins- son til 1923, Vilhjálmur Þór til 1939, Þá Jakob Frímannsson til 1971 og nú er Valur Arn- þórsson kaupfélagsstjóri. Lesfiridur S3áva?(fp.Ltta 'þurfa aS Kaqpa......... ^óónvarp,, g. rad io-vorur /\jW" Tórostunds- vörur £k\rif- stí>fu- áhöld HeimiltS' HÚS- Truqqinuar ^ááá kJe ^jóvsr^rcWi'r Wa Mdira m aftafte 9Q%>af cjjald|cn'b<Wiu*uu\. Þeir eiga fjölskyldu, heimili, bíl og fara í ferðalög. Þeir eru þýðingarmikill markaður, sem hægt er að komast í tengsl við gegnum Sjávarfréttir. Sjávarfréttir er blaðið sem þeir lesa sér til upplýsinga og til afþreyingar. Það er þáttur í lífi þeirra. Þeir lesa Sjávarfréttir lengur og betur en önnur blöð og gefa sér góðan tíma til þess og það er þess vegna auðveldara að koma skilaboðunum á framfæri í Sjávarfréttum. Þeir geyma blaðið, vitna í það, fletta því síðan og lána vinum og kunningjum það. Við bjóðum aðgang að mikilvægum markaði og aðstoð- um við að setja upp auglýsingar. sjávarfréttir Laugavegi 178, simi 82300 FV 7 1976 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.