Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.07.1976, Qupperneq 71
Verksmiðjur SÍS: Hafa byrjað útflutning á sængum til Bretlands Fyrirtæki stofnað í Bradford til að sjá um dreifingu Verksmiðjur SÍS hafa löngum sett svip sinn á Akureyri og skap- að mörgum bæjarbúum trausta atvinnu árið um kring. Allar verksmiðjurnar heyra undir Iðnaðardeild SÍS, en á sl. ári var aðsetur hennar flutt norður til Akureyrar og má líta á það' sem eðlilegt framhald þess að þar fer aðalstarfsemi verksmiðjanna fram. Áður hafði Iðnaðardeildin haft aðsetur í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Iðnaðar- deildar SÍS, Hjörtur Eiríksson, sagði í viðtali við Frjálsa verzl- un, að tíminn, síðan iðnaðar- deildin hefði flutt, hefði að mestu farið í að skipuleggja verkefni deildarinnar, en það hefði þegar komið í ljós á þessu ári að lang eðlilegast væri að miðstöð Iðnaðardeildarinnar væri á Akureyri, þar sem aðal- framleiðslan og aðalútflutning- ur iðnaðarvörunnar fer fram. En til þess að halda uppi nán- um tengslum, við Suðurlandið lika, var ákveðið að aðstoðar- framkvæmdastjóri deildarinn- ar hefði aðsetur í Reykjavík og hans helstu verkefni eru pen- ingamál og sölumál á Suður- landi. Á NÍUNDA HUNDRAÐ STARFSMENN Undir Iðnaðardeild SÍS heyra eftirtaldar verksmiðjur: Ullar- verksmiðjan Gefjun, Skóverlc- smiðjan Iðunn, Skinnaverk- smiðjan Iðunn, Fataverksmiðj an Hekla, Fataverksmiðjan Gefjun i Reykjavík, Gefjun í Austurstræti (Vöruhúsið), Dyngja á Egilsstöðum, Húfu- verkmiðjan Höttur í Borgar- nesi og Sameignarverksmiðjur KEA, þ. e. Efnaverksmiðjan Sjöfn og Kaffibrennsla Akur- eyrar. Alls vinna hjá verksmiðj- unum öllum á níunda hundrað manns. Hjörtur sagði að margt væri á döfinni hjá einstökum verk- smiðjum og yrði of langt mál Hjörtur Eiríksson, fram- kvæmdastjóri Iðnaðardeildar SÍS. að telja það allt upp, en af stærstu verkefnum væri það helst að frétta, að nú stendur yfir mikil uppbygging á Gefj- uni. NÝTT VERKSMIÐJUHÚS GEFJUNAR — Það er verið að byggja 2000 fermetra verksmiðjuhús- næði fyrir Gefjun og verður það fokhelt í ágúst nk. og er ráðgert að hægt verði að taka það í notkun fyrir áramótin. Við höfum keypt kembi- og spunavélar ásamt fullkomnun; litunarvélum og verður þessurn tækjum komið fyrir í nýja verk- smiðjuhúsnæðinu. Með tilkomu þessara tækja verður hægt að stórauka garnframleiðsluna og svara þannig vaxandi eftir- spurn erlendis. Hugmyndin er að selja út eitthvað af garni samhliða því, sem við fullvinn- um vöru úr því. Stór hluti fram- leiðslunnar fer á Bandaríkja- markað. Þá sagði Hjörtur að nýju vél- arnar hefðu ekki aðeins í tor með sér möguleika á frain- leiðsluaukningu, heldur einmg möguleika á framleiðslunýjung- um. — Við ætlum að hefja fram- leiðslu á nýjum peysutegundum úr fínni garntegundum en við höfum notað til þessa. Garnið verður blanda af ull og gervi- efni til helminga og verður framleitt bæði í sauðalitum og öðrum litum. Peysurnar verða aðallega framleiddar í Heklu og Prjónastofunni Dyngju á Egils- stöðum, sem SÍS keyp-ti á ár- inu. Hugsum við okkur að end- urbæta verksmiðjuna og stækka hana með þessa framleiðslu í huga.. MIKIL FRAMLEIÐSLU- AUKNING HJÁ HEKLU — Ekki má heldur gleyma starfsemi nýrrar og glæsilegrar skinnasaumastofu Heklu, sem er til húsa í nýju húsnæði á Óseyri á Akureyri. Þar eru framleiddar mokkakápur og verður mjög mikil framleiðslu- aukning á þeim á þessu ári. Mokkakápurnar hafa náð mjög miklum vinsældum og því var ákveðið að fara út í verulega framleiðsluaukningu á þeim. Er það í beinu framhaldi af stel'nu SÍS að fullvinna hráefnið hér heima. Búið er að ganga frá samningi um sölu á 5000 káp- um til Sovétríkjanna, en auk FV 7 1976 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.