Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 12
Athugun Frjálsrar verzlunar: Fimmtíu stærstu fyrirtækin á Islandi Athyglisvert hvað fiskiðjufyrirtækin hafa færst ofar á listann Margir myndu í fljótu bragði telja Flugleiðir stærst íslenzkra fyrir- tækja þær eru hins vegar í 3. sæti á eftir Pósti og síma og Sam- bandinu. Skrá yfir 50 stærstu fyrir- tækin á íslandi mun hafa birst í fyrsta skipti í Frjálsri verzl- un árið 1973. Þær tölur tóku til ársins 1971. Sú röð, sem hér fylgir er unnin með sama hætti og upphaflega en á sl. ári var birt tafla þar sem skól- ar, sjúkrahús, stjórnsýsla o.þ.h. var fellt inn í röðina. I þessu sambandi ber að hafa eftirfarandi í huga: 1. Samantektin miðast við framleiðslu- og þjónustufyr- irtæki, sem starfa á almenn- um markaði. Þannig eru skólar, barnaheimili, sjúkra- hús, strætisvagnar og stjórn- sýsla ekki meðtalin, en aft- ur á móti opinber fyrirtæki á borð við Sementsverk- smiðju ríkisins og Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar. 2. Stærðarröð fyrirtækja fer talsvert eftir því hvaða mælikvarði er hafður til við- miðunar, t.d. velta, eignir eða vinnuaflsnotkun. 3. í myndina vantar upplýs- ingar um vinnuaflsnotkun fiskvinnslufyrirtækja í Vest- mannaeyjum. Ekkert þeirra var meðal 50 stærstu 1973 af þekktum ástæðum, en nokkur þeirra voru framar- lega fyrir gos og eru áreið- anlega meðal 50 stærstu vinnuaflsnotenda á landinu 1975. mi5a5 vi5 fyrri skrár 4. Röðin er ófullkomin að því er tekur til bankanna, þar sem þeir mundu flytjast nokkru framar í röðinni ef útibúum úti á landi yrði bætt við. Þannig flyttist t.d. Landsbanki íslands upp um eitt set (upp fyrir íslenska álfélagið). LISTI YFIR FYRIRTÆKI Sé skráin borin saman við röðina árið 1973 vekur einna mesta ahygli tilfærslur á fisk- iðjuverum, ekki hvað síst hvað fiskvinnslufyrirtækin á Vest- fjörðum hafa færst upp á við. Við Faxaflóa hafa orðið tals- verðar tilfærslur innbyrðis milli fiskvinnslufyrirtækja. Meðal 10 stærstu hefur KEA skotist upp fyrir Eimskip og ekki fer á milli mála að margir hafa unnið við Sigöldu, því að Energoprojekt er í 9. sæti. 12 FV 8 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.