Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 15

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 15
Fundir þingsins fóru fram í Háskólan- um og í Súlnasal Hótel Sögu. Þátttakend- um var síðan skipt í 18 umræðu- hópa, sem f jölluð'u um hin ýmsu viðfangsefni. frumvarps um hlutafélög hér á landi. # Mýir hagsmuna aftilar Á ráðstefnunni kom fram að sífellt fleiri hagsmunaaðilar óska álits endurskoðenda um ýmsa þætti. atvinnurekstrarins, sem nær lengra en hin venju- bundna endurskoðun. Auk eig- enda og lánadrottna má gera ráð fyrir því að samtök starfs- manna og hið opinbera geri vax- andi kröfur um upplýsingar frá fyrirtækjum og aðild endur- skoðenda að þeim. Fram kom að í Svíþjóð hefur þegar verið ákveðið að starfsmenn fái aðild að stjórn fyrirtækja og þar með upplýsingum um rekstur þeirra. Slíkar breytingar munu auka mikilvægi þess starfs, sem fell- ur undir verksvið endurskoð- enda. # IVleiri og sliýrari upplýsingar Þegar horft er fram á við er ljóst að starf endurskoðenda mun breytast og verða umfangs- meira. Auk þess að fyrirtæki skýiá frá rekstrarafkomu og efnahag í ársreikningi sínum, eins og tíðkast hefur, er sú breyting að verða á nú, að í ársreikningi komi einnig fram upplýsingar eða spá um fram- tíðarhorfur og möguleika fyrir- tækisins, félagsleg og fjárhags- leg áhrif þess á umhverfið o. þ. h. Verkefni endurskoðenda verður að sannreyna þær upp lýsingar, sem ársreikningurinn veitir um þessi efni. # Niðurstöður í niðurstöðum ráðstefnunnar kom m. a. fram sú skoðun að endurskoðendur verði að koma til móts við og taka tillit til allra þeirra hagsmunaaðila, sem kröfur eiga um upplýsingar um afkomu og efnahag fyrirtækja. Endurskoðandinn verður að setja sig inn í hin ýmsu vanda- mál fyrirtækisins og gera grein fyrir þeim þáttum sem máli skipta í skýrslu sinni. # Hvað gerist hér á landi? Hér á landi hvílir engin al- menn skylda á fyrirtækjum að hafa löggilta endurskoðendur þegar undan eru skilin vátrygg- ingafélög og lífeyrissjóðir. ís- lensk fyrirtæki eru heldur ekki skyldug til að birta ársreikn- inga sína opinberlega áritaða af löggiltum endurskoðendum. Ennþá eru mjög fá fyrirtæki hér á landi, sem leggja fram ársreikninga sína með þeim upplýsingmn, sem almennt ger- ist meðal nágrannaþjóða okk- ar, þannig að þeir sem áhuga hafa á, eða hagsmuna hafa að gæta, hafi möguleika á að kynna sér stöðu þeirra. Örfá fyrirtæki hafa þó gengið fram fyrir skjöldu í þessu efni og væri vel ef íslensk fyrirtæki gerðu betur grein fyrir sér á komandi árum en hingað til. að sögn Ólafs Nilssonar. Þótt væntanleg löggjöf um hlutafé- lög komi eflaust til með að breyta miklu í þessu efni sagði Ólafur að fyrirtækin mættu sjálf eiga frumkvæðið að meiri opinberun um starfsemi sína, sem lagt gæti grundvöll að mál- efnalegri umræðu um afkomu og stöðu íslensks atvinnurekstr- ar á hverjum tíma. FV 8 1976 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.