Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 81

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 81
Hótel Esja Veitir sérstakan afslátt yfir vetrarmánuðina - rætt við Steindór Ólafsson, aðst. hótelstjóra — í vetur mun Hótel Esja veita landsmönnum sérstakan afslátt á hótelgistingu, sagði Steindór Ólafsson, aðstoðar- hótelstjóri er F.V. innti hann eftir áætlunum varðandi gist- ingu á koinandi vetri. — Fólk hefur ekki gert sér grein fyrir því, að gisting á hóteli er ekki lengur munaður. Fólk í nágrannabæjum Reykja- víkur á Suðurnesjum og í Ár- nessýslu leggur oft á sig nætur- keyrslu heim oft í misjöfnu veðri og slæmri færð. Þessu fólki og fólki sem kemur til bæjarins t.d. í verslunarerind- um, eða í leit að tilbreytingu ætlum við nú að bjóða sér- stakan afslátt á gistingu í vet- ur, sagði Steindór. Ætlar Hótel Esja nú að bjóða tveggja manna herbergi á kr. 2.800 fyrir nóttina og eins manns herbergi á kr. 2.000. Þetta er mjög lágt verð sem hótelið býður landsmönnum nú í vetur. YFIR 80% NÝTING Á GISTIRÝMI í SUMAR í sumar hafa aðallega ’hópar frá V-Þýskalandi og Svisg gist hótelið, en einnig gestir, sem hafa sótt ráðstefnur og fundar- höld. Einnig er mikið um það, að íþróttahópar gisti á hótel- inu. Sagði Steindór, að fyrst í ágúst hefðu verið staddir hér á landi um eina helgi sölumenn frá norska fyrirtækinu Homes Hjemmets Produkter, yfir tvö hundruð manns. Þessi hópur gisti á Hótel Esju. Þetta norska fyrirtæki er framleiðandi og Fjöl- skyldu- fólk sækir Esjuberg mikið um helgar. dreifingaraðili á alls konar heimilisvörum og buðu forráða- menn fyrirtækisins þessum sölumönnum sínum víða að úr Noregi hingað til lands til kynningar á vörunum. Nýtingin á hótelinu hefur verið nokkuð góð það sem af er þessu ári. Yfir 80% nýting hefur verið á gistirými yfir sumarmánuðina. Júnímánuður kom best út hvað gistingu varð- ar, en þá var 87,2% nýting á gistirými. Fyrri hluta árs var mun minni gistinýting, en í fyrra að sögn Steindórs og var það vegna veðurfars, en einnig hafði verkfallið í vetur mikil á- hrif þar á. Þannig hefur nýting í heild það sem af er árinu verið 63,5%, sem er aðeins minna en í fyrra, en þá var nýtingin 64,0%. Hótel Esja, sem er annað stærsta hótelið á landinu hefur yfir að ráða 134 herbergjum. ESJUBERG VINSÆLT Rekstur Esjubergs hefur gengið mjög vel, að sögn Stein- dórs og staðurinn á alltaf vax- andi fylgi að fagna. Sú nýlunda að bjóða borðvín með matnum hefur reynst mjög vel og sagði Steindór að þessi þjónusta væri bráðnauðsynleg til að þjóna út- lendingum og aldrei hefði skap- ast nein vandræði vegna þessa. Matsalur hótelsins var áður í litlu plássi á 9. hæð hótelsins, og voru þar sæti fyrir um 65 manns. Hins vegar eru á Esju- bergi sæti fyrir um 250 manns. Á 9. hæð hótelsins er ennþá vínbar, en stefnt er að því i framtíðinni að koma þar upp stórum vínbar og setustofu fyr- ir hótelgesti. FV 8 1976 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.