Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 7
i stuttn máli # Sambandsflotinn Nú eru í Sambandsflotanum 8 flutn- ingaskip. Þar af eru fjögur almenn vöruflutningaskip, Helgafell, Mælifell, Hvassafell og Dísarfell, tvö sem eru sameign Sambandsins og Olíufélags- ins hf., Stapafell og Litlafell. Á s.l. ári höfðu Sambandsskipin 1279 vi'ö'komur í innlendum höfnum og 201 í erlend- um höfnum. Þau fluttu nær 372 þús- und lestir af vörum og sigldu nær 6 þúsund sjómílur. # Flutningar Cargolux Vöruflutningar Cargolux námu sam- tals 17,25 milljón kg. fyrstu sex mán- uöi ársins sem er 34% aukning mið- aö viö sama tíma í fvrra og flognir tonn/km. samtals 148,8 milljón og er það 22% hærri tala en 1975. Tekjur af flugstarfseminni jukust um 25% miöaö við tímabilið frá janúar til loka júní 1975 og námu nú samtals 750 milljón Lúxemborgarfrönkum, sem er jafnviröi 3,487,500,000 ísl. kr. miðaö við núverandi gengi. Þrjár DC-8 þotur eru nú í flutning- um hjá Careolux op' flugtímar þeirra fyrstu sex mánuöi 1976 samtals 4,743, en flugtímar briggia CL-44 skrúfu- þota félagsins voru samtals 2,896 klst. # IMýting gistirýmis Hótels Loftleiða Gistinætur að Hótel Loftleiöum fyrstu sex mánuöi þessa árs voru 32.995, sem er 5.67% aukning miöað við sama tíma í fyrra. Herbergjanýt- ing á þessu tímabili var aö meöaltali 61,3% og er þa'ö 7.7 prósentueiningum hærra en fyrstu sex mánuði ársins 1975. Lægst var nýtingin í janúar, 29,5%, en hæst í júní, er hún var 92.2%. Gistiherbergi aö Hótel LoftleiÖ- um eru nú 215 og eru þau öll tveggja manna. # Ráðstöfunarfé lífeyrissjóða Á grunni ársfjóröungsúrtaks hefur veriö áætlaö ráöstöfunarfé lífeyrissjóö- anna fyrstu 3 mánuöi þessa árs. Sam- kvæmt upplýsingum úr Hagtölum mánaðarins er áætla'ö ráöstöfunarfé lífeyrissjóðanna á 1. ársfjórðungi þessa árs 1.585 millj. kr., en var á sama tíma í fyrra 1.060 millj. kr. Athygli vekur, að á 1. ársfjóröungi 1975 námu útlán og skuldabréfakaup lífeyrissjóöanna til fjárfestingalána- sjóöa 157 millj. kr. eða um 15% af ráð- stöfunarfénu. Á 1. ársfjórðungi 1976 námu hins vegar útlán og skulda- bréfakaup lífeyrissjóöanna til fjárfest- ingalánasjóöa 539 millj kr. eða um 34% af ráöstöfunarfénu. # Telex-handbækur Ýmis fyrirtæki hérlendis eins og fyr- irtæki erlendis hafa átt í útistööum vegna vafasamra viðskiptaaðferöa er- lendra útgáfufyrirtækja á Telex-skrám og ýmsum handbókum. Er hér aöal- lega um aö ræða: — Sendur er reikningur fyrir ókeypis nafnbirtingu. — Rukkað er fyrir óumbeönar aug- lýsingar. — Jafnvel er rukka'ö fyrir nafnbirt- ingu eöa auglýsingu í handbókum, sem aldrei hafa komið út. í þessu sambandi hefur Verzlunar- ráðiö hvatt fyrirtæki að greiða ein- ungis fyrir veitta og umbeðna þjón- ustu. # Birgðir mjólkurvara eðlilegar Samkvæmt upplýsingum Óskars H. Gunnarssonar frkvstj. Osta- og smjör- sölunnar sf. voru birgöir í landinu af smjöri 480 lestir hinn 1. ágúst, en af osti 730 lestir. Salan hjá fyrirtækinu hefur undanfarið verið mjög þokka- leg á öllum söluvörum þess. Fyrstu sjö mánuöi þessa árs varö þannig 14% söluaukning á smjöri frá sama tíma- bili s.l. ár og einnig hefur ostasalan aukizt nokkuö þaö sem af er árinu. Að sögn Óskars, eru menn nú mjög uggandi um þróun mjólkurframleiðsl- unnar í haust. Þegar kæmi fram í október og nóvember mætti þannig búast við, að byrja yröi að flytja mjólk hingað suður frá Norðurlandi og að þeir flutningar yröu ekki minni en var í fyrravetur. Þá voru fluttar suður um 250 lestir af rjóma og 115 þúsund lítr- ar af nýmjólk, mest frá mjólkurbúun- um á Blönduósi, Sauöárkróki og Akur- eyri. FV 8 1976 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.