Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 90

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 90
AUGLÝSING HMflRHMMUM GÍSLI J. JOHIMSEM HF.: Stjórnunartöflur og aðrar mikilvægar skrifstofuvörur Gísli J. Johnsen hf., Vestur- götu 45 Reykjavík hefur um tveggja ára skeið flutt inn stjórnunartöflur frá v-þýska fyrirtækinu Lederniann og danska fyrirtækinu Dentax. Þessar stjórnunartöflur eru til í mörgum gerðum, þannig að stjórnandi getur ætíð fundið töflur, sem henta rekstraráætl- un fyrirtækisins. Það eina sem menn þurfa er hugmyndarflug, þegar taflan er sett upp, þ.e.a.s. menn verða að gera sér grein fyrir því, hvað þeir þurfa og hvernig best sé að notfæra sér st j órnunartöf lur n ar. í þessu sambandi er vert að minnast á eina gerð þeirra, en það er stjórnunartafla sérstak- lega ætluð til að sýna orlofs- tíma starfsmanna. Stærð töfl- unnar er 60x90 cm og kostar hún tæplega kr. 1000. Þá flytur Gísli J. Johnsen hf. einnig inn svokallaðar gleymslumöppur og hafa þær verið mjög vinsælar á markaðn- um s.l. tvö ár. Þær hafa verið seldar í ritfangaverslunum í Reykjavik og einnig úti á landi. Vinsældir geymslumappanna eru fólgnar í því, að þær eru ódýrari en venjulegar skjala- möppur, þær eru úr pappa, enda er ætlast til þess, að í þeim séu geymd skjöl, sem þurfa að geymast í allt að 10 ár. Mappan kostar um kr. 120 hver. Gísli J. Johnsen hefur í niokkur ár haft umboð fyrir FACIT skrifstofuvélar, en þær eru sænskar. Framleiðendur FACIT vélanna hafa lagt á- herzlu á , að framleiða lykla- borð vélanna þannig, að það lí'kist mest leturlyklunum eins og þeir voru á gömlu vélunum. Þannig fær vélritarinn sterkari öryggistilfinningu fyrir að hafa slegið réttan staf eða tölu inn í vélina. Eru FACIT vélamar einu vélamar á markaðnum í dag með slíkan áslátt. Á boðstólum eru fimm gerðir prentandi reiknivéla, þ.e.a.s. reiknivélar með pappírsstrimli. Þar af eru tvær gerðir með pappírsstrimli og ljósaborði. Einnig er til ferðavél sem geng- ur fyrir rafhlöðu. Prentandi vélarnar kosta um kr. 35.000. Þær eru yfirleitt til á lager hjá umboðinu. Ábyrgðartími vél- anna er eitt ár, nema á skóla- i 86 FV 8 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.