Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 94

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 94
AUGLYSING OPTIMA: IMASHUA 1220 slær öll met - hefur nýtt framköllunarkerfi Optima, Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, hefur umboð fyrir Ijósprentunarvélar frá banda- rísku fyrirtækjunum Nashua Corporation og Savin. Optima var fyrsta íslenzka fyrirtækið, sem flutti inn Ijós- prentunarvélar og hefur æ síð- an fylgst vel með öllum fram- förum á þess'u sviði. Komur þetta e.t.v. cinna bezt £ Ijós á því, að fyrir tveimur og hálfu ári varð Optima fyrst íslenzkra fyrirtækja til að hefja inn- flutning og sölu á ljósprentun- arvélum fyrir venjulegan papp- ir og nú á þessu ári er sala á NASHUA 1220 hófst. NASHUA 1220 ljósprentar á venjulegan pappír. Vélin hefur lýsingargler, þannig að hún tek- ur afrit jafnt af bókum sem skjölum. Vélin hefur fjöldastilli og er hraSvirkasta vél sinnar tegundar á markaðnum, skilar fyrsta eintakinu eftir aðeins fjórar sekúndur og síðan 20 eintökum á mínútu. NASHUA 1220 getur ljósprentað beggja megin á pappírinn, á prentuð bréfsefni, eyðublöð, litaðan pappír o.fl. NA9HUA 1220 hefur nýtt framköllunarkerfi (L.T.T.) sem er tæknileg bylting í þrórrn véla sem Ijósprenta á venju- legan pappír. Þetta nýja kerfi byggir á notkun vökva til fram- köllunar í stað þurrefna í duft- formi. I vélum sem nota þurr- efni myndast einskonar ský af blekdufti þegar þær eru í notk- un. Blekduft þetta sezt síðan á hreyfanlega og optíska hluta vélanna og orsakar fljótlega rýrnandi myndgæði. Til þess að hafa hemil á duftinu er oft- ast komið fyrir öflugum sog- og hi-einsibúnaði, en afleiðing þess verður sú, að vélamar verða stórar og fyrirferðar- miklar. Vökvakerfið, hinsvegar, gerir þennan hreinsibúnað með öllu óþarfan í NASHUA 1220 og er vélin fyrir vikið miklu fyrirferðarminni (NASHUA 1220 er borðvél), einfaldari að gerð og því öruggari í rekstri og tryggir jafnari og betri afrit lengur. Þessu til áréttingar má benda á að vélar sem nota þurr efni þurfa yfirleitt viðhaldseft- irlit eftir ea. hver 5.000 eintök; NASHUA 1220 þarf eftirlit eft- ir ca. 'hver 20.000 eintök. Þetta vökvakerfi gerir einn- ig kleift að búa vélina sjálf- virkum blekstilli sem heldur réttum blekstyrkleika í vökv- uppfylli þjónustukröfur við- skiptamanna og engin vél hef- ur þótt svo örugg í rekstri. Nashua fyrirtækið dregur nafn sitt af heimsborginni, Nashua í New Hampshire. Nashua Corporation var stofn- að þar árið 1904 og framleiddi alls konar pappír, pappírsvörur og límbönd. Á seinni árum hef- ur fyrirtækið stæikkað mikið og f jölbreytnin aukist, sem dæmi má nefna að árið 1963 hófst framleiðsla á ljósprentunar- pappír og árið 1969 á segul- böndum og seguldiskum fyrir tölvur. ( anum og tryggir þannig jafn- ari afritagæði. Ennifremur hef- ur vélin sérstakan myndgæða- skynjara sem les hvert frum- rit og stillir vélina í samræmi við það það til þess að gefa bezta mögulegt ljósrit hverju sinni. Af NASHUA 1220 gerðinni seljast nú 5.000 vélar mánaðar- lega út um allan heim og gert er ráð fyrir að talan verði kom- in upp í 7.000 í október næst- komandi. NASHUA 1220 hefur slegið öll met á flestum sviðum. Hún hefur orðið eftirsóttari en menn gerðu sér vonir um, sem um leið gefur til kynna að hún Þegar SAVIN fyrirtækið var stofnað byrjuðu þessi tvö fyrir- tæki að vinna saman og er NASHUA nafnið notað á mark- aðssvæðum utan Bandaríkj- anna en SAVIN nafnið er þekkt á heimamarkaðnum. Verð á NASHUA 1220 er ca. kr. 1.385.000 sem lítur út fyrir að vera gífurleg fjárhæð fyrir ijósritunarvél, en afrakstur slíkrar vélar er mikill þegar fram í sækir. Væntanlegir kaupendur eru beðnir um að hafa öll framangreind atriði í huga þegar þeir hyggja að fjár- festa í skjala- og ljósprentunar- vél sem tekur eftirrit á venju- legan pappír. 90 FV 8 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.