Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 98
AUGLÝSING HEIMILISTÆKI SF.: PHILIPS hljóðritarar - stóraukin afköst HljóSritarar eru einhver ein- földustu tæki sem stjómendur fyrirtækja geta notað til þess að stórauka afköst sín. Hand- skrift brcfauppkasts get’ur tek- ið allt að 20 sinnum lengri tíma en lestur slíks inná hljóð- ritarann. Philipsverksmiðjum- ar hafa nú hannað minnstu hljóðritaraspóluna á markaðn- um. Stærð hcnnar er aðeins 5.5 cm x 3.5 cm, en samt tekur hún allt að 30 mínútna efni. Öll Philips tækin nota þessa spólu í dag. Úrval Fhilipstækjanna er þannig: Val er milli tveggja gerða af borðhljóðriturum sem tengjast við 220 volt. Dýrari gerðin hef- ur möguleika á kallkerfi við einkaritarann. Verð þessara tækja er frá kr. 128.040 til kr. 171.000. Einnig eru tvær gerðir af handhljóðriturum, sem ganga fyrir rafhiöðum. Báðar gerðirmar falla vel í vasa. Verð þeirra er frá kr. 44.160 til kr. 60.360. Ritarinn notar svo af- spilunartæki er kosta kr. 87.850 með nauðsynlegum fylgihlutum, þ.e.a.s. heyrnar- tóli og fótrofa. Með borðtækj- unum má fá töskur sem géi'ir flutning auðveldari. Philips hljóðritarana er hægt að nota til þess að taka upp samtöl úr síma. Til þess eru þeir tengdir lítilli spólu sem festist með sogskál á símtækið. Til upptöku á ráðstefnum og t.d. stjórnarfundum er fáan- legur sérstakur hljóðnemi. Á Philips hljóðriturum er 1 árs ábyrgð. Umboðið rekur full- komið verkstæði og varahluta- lager er góður. Umboð fyrir Philips á íslandi hefur Heimilstæki sf., Sætúni 8, Reykjavík. Hver er framleihandirm ? Flettið upp í JSLENZK FYRIRTÆKI" og finnið svarið 94 FV 8 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.