Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 100
Um heima og geima — Skírninni cr nú lokið. Litli snáðinn mœtti fara að hætta þcssu svamli í fontinum. — Ég er að bíða eftir einka- ritaranum. Hún skrapp á klóið. Læknirinn hafði gefið gamla manninum lyfseðil íyrir yng- ingarmeðali. Eftir tvær vikur kom karl aftur til læknisins og vildi fá meira. — Feiknagott meðal. Ég er eins og tvítugur. — Og hvað segir konan þín um þetta?, spurði læknirinn. — Hef ekki hugmynd um það. Ég hef alls ekkert komið heim síðan ég var hér síðast. — Ég verð alltaf svo voða- lega taugaóstyrk, þegar þú ert á ferðalögum fyrir fyrirtækið, Kalli minn, sagði konan. — Blessuð, slappaðu af, svar- aði Kalli. Ég er kominn heim aftur, áður en þú veizt af. — Það er nú einmitt það, sem ég er svo hrædd um. — • — — Jæja, elskan. Svo fæ ég mink í afmælisgjöf frá þér, ekki satt? — Allt í lagi. Eins og þú vilt. — Meinarðu þetta virkilega? — Já. En þú verður sjálf að gefa honum að éta. — Lögga, lögga. Komdu og hjálpaðu mér. Pabbi cr uppi á lofti í slagsmálum. — Og hver er pabbi þinn? — Þeir eru nú einmitt að slást um það. Presturinn: —■ Hjúskapar- brot. Hórdómur. Þetta eru dauðasyndir. Jafnviðurstyggi- legar og morð. Ekki satt, frú Ásta? — Ég er nú ekki manneskja til að dæma um það. Ég hef aldrei framið morð. — • — Lengi hafa mcnn rætt 'um nauðsyn aukinnar fræðslu um atvinnurekstur og stjórnun í skólakerfinu. Það á að gera nemenduma hæfari til að taka að sér hin ýmsu ábyrgðarstörf hjá atvinnuvegunum. — Jæja þá. Nú skuluð þið skrifa stuttan stíl um efnið: „Ef ég væri forstjóri“, segir kennarinn við bekkinn. Það er mikið skrifað á öllum borðum nema hjá Pétri, sem situr með lappir uppi á borði og hendur um lmakkann. — Pétur, ætlarðu ekki að byrja? — Þegar ég raka mig finnst mér ég vera þrjátíu árum yngri, sagði fimmtugi eigin- maðurinn. — Blessaður rakaðu þig í kvöld, sagði frúin stutt í spuna. — • — Læknirinn við manninn með krónísku hóstaköstm: — Reykirðu? — Nei. — Hver skrambinn. Annars hefðirðu haft gott af að hætta því. — • — — Jæja, Dóra mín. Nú þekjum við veggina með gömlu meist- urunum, — Rúbens og þeim hinum. 96 FV 8 1976 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.