Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 88
AUGLÝSING FERÐAMIDSTÖÐIIM HF.: Skipuleggur ferðir á kaupstefnur - nýtt umboð fyrir Leipzig Ferðamiðstöðin h.f. skipu- leggur hópferðir á hinar ýmsu vörusýningar víðs vegar um heim, útvegar hótel og allar nauðsynlegar upplýsingar. Enn- fremur útvegar Ferðamiðstöðin sýningarbása þeim fyrirtækj- um, sem vilja sýna vörur sínar. Mun Ferðamiðstöðin hf. vera stærsti aðilinn hér á landi í skipulagningu slíkra liópferða. Meðal annars eru skipulagðar hópferðir til stærstu kaup- stefnuborgarinnar, Köln í V.- Þýskalandi. Dagana 26.-28. september n.k. verða haldnar tvær alþjóðlegar sýningar í Köln, þ. e. a. s. al- þjóðleg íþróttasýning SPOGA og alþjóðleg garðyrkjusýning „Garden Trade Fair“. Báðar þessar sýningar eru haldnar árlega. Jón Aðalsteinn Jónasson, for- stjóri verslunarinnar Sportval í Reykjavík, hefur sótt SPOGA sýningamar frá því árið 1964, eða alls í 12 ár. Síðan 1974 hafa verið gerðar skipulagsbreytingar á SPOGA sýningunni og hafa forstöðu- menn sýningarinnar samræmt betur sýningarsvæðið með því að flokka vörutegundir saman, t. d. er hægt að finna úrval af skíðaskóm á einum stað og úr- val af útigrillum á öðrum. Með þessu móti er hægt að gera samanburð á vörum á af- mörkuðu sviði, því sýningar- svæðið er mjög stórt og ef maður ímyndar sér að vera staddur á Hlemmtorgi í Reykja- vík og gengi niður að Lækjar- torgi, þá væri í rauninni aðeins búið að kanna lítinn hluta af sýningarsvæðinu, sem SPOGA hefur til umráða á hverju ári. Allt sýningarsvæðið er milli 130-140.000 fermetrar. Að sækja slíka sýningu er meira erfiði en hægt er að gera sér grein fyrir, að sögn .Tóns Aðalsteins, og skipuleggja þarf slíka ferð vandlega áður en hún hefst, því sýningin stendur að- eins í 3 daga og margt nýstár- legt er til sýnis á hverju ári. Jón Aðalsteinn taldi nauðsyn- legt, að forráðamenn verslana sem byggðu viðskipti sín á íþróttavörum og vörum sem tengdust þessari grein, leggðu leið sína á þessa SPOGA sýn- ingu. Hér á landi væru tæpast aðilar, sem kallast gætu heild- salar í sportvörum, því sport- vara er fleira en byssur og veiðivörur. Sportvara er allt mögulegt, sem við kemur hvers konar ferðalögum og íþrótt.a- greinum, og fólkið þarf í flest- um tilfellum sérstakan fatnað. Einnig má nefna veiðistangir og veiðarfæri alls konar, bæði fyrir veiði í sjó og veiði í ám og vötnum. svo og allt sem við kemur útilegu, t. d. tjald- vagna, tjöld, svefnpoka, útigrill og svo mætti lengi telja. Hópurinn frá fslandi á SPOGA sýninguna hefur ver- ið tiltölulega fámennur, sagði Jón Aðalsteinn, að meðaltali ekki nema 4-5 manns, en á s.l. tveimur árum hefur þátttakan aukist og s.l. ár voru eiginkon- ur með í ferðinni. Jón Aðalsteinn Jónasson sagði, að allir sem væru með innflutning á sportvörum ættu að leggja leið sína á þessa sýn- ingu, þeir mundu ekki sjá eftir slíku ferðalagi. Afrakstur ferða- lagsins þangað getur orðið góð- ur. Á n.k. SPOGA sýningu sýna 1400 fyrirtæki frá 35 löndum vörur sínar. Um 350 fyrirtæki frá 14 lönd- um taka þátt í alþjóðlegu garð- yrkjusýningunni og verða því um 1750 aðilar, sem sýna vör- ur sínar og nýjungar á þessum tveimur vinsælu sýningum. Má í þessu sambandi geta til gam- ans, að gert er ráð fyrir bíla- stæðum fyrir 11.500 bíla. „Græna messan“ eins og þessi sýning hefur oft verið kölluð er ætluð þeim aðilum, sem sér- hæfa sig í sölu á blómum, blómakössum og alls konar jurtum, hvort sem er fyrir garða, eða einfaldlega fyrir þá sem vilja rækta sinn eigin garð á svölum húsa sinna. Einnig verða til sýnis ný af- brigði alls konar blóma og trjá- tegunda, svo og öll garðyrkju- áhöld, blómafræ, áburður, stytt- ur og girðingarefni margs kon- ar. Ferðamiðstöðin hf. hefur ný- lega fengið umboð fyrir kaup- stefnur í Leipzig, en þar eru haldnar kaupstefn'ur vor og haust op. er skipulögð ferð á kaupstcfnu þar, sem haldin er 5.-12. september n.k. 84 FV 8 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.