Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 16
framhald af bls. 13. ÁRLEG MEÐALBREYTING í % 1972 1973 1974 1975 1976(áætl.) Seðlar, mynt og spariinnlán (M,)1 Seðlar, mynt og spari- og velti- 15.5% 31.6% 30.2% 24.9% innlán 17.3% 26.2% 24.5% 26.8% Þjóðarframleiðsla 24.6% 39.3% 45.7% 34.9% 30% Framfærslukostn. Útlán innláns- 10.4% 22.2% 43.0% 49.0% 31% stofnana1 20.6% 23.3% 44.5% 30.6% 1 Breyting á 12 mánuðum: 30. júni—30. júní. 1975 Innlánsbinding Afurða og endur- kaupalán Landbúnaður Sjávarútvegur Iðnaður Aðrir 11.410 12.524 100% 4.469 26% 5.856 47% 1.611 13% 588 5% Þó að innlánsbindingin dragi ekki úr útlánagetu á þann veg, sem ætla mætti, þá hefur það hins vegar tvenns konar áhrif til mismununar á lánamarkaðn- um: Snemma á árinu 1975 'hóf Seðlabankinn samningaviðræð- ur við viðskÍDtabankana um út- lánastefnu. í febrúar 1975 á- kváðu Seðlabankinn og við- skiptabankarnir, að bankarnir ykju ekki útlán sín. Frá þess- ari reglu voru þó nokkrar und- antekninigar. Samkomulagið átti að gilda til maíloka. Sam- komulaginu var framhaldið um sumarið og formlega endurnýj- að snemma í október. í hnot- skum þýddi þetta samkomu- lag, að almenn útlán viðskipta- bankanna ykjust ekki um mik- ið meira en 13,5% á árinu. Hækkunin varð þó 15.3% i reynd. Þetta er bó töluverður samdráttur frá árinu 1974, þeg- ar þessi lán jukust um 42%. Þessar tilraunir Seðlabankans reyndust þó ekki eins árang- ursríkar og að var stefnt vegna fjögurra atriða: • I.ífeyrissjóðirnir juku útlán sín um 5300 milljónir króna á sama tíma og innlánsstofn- anir juku útlán sín um 10048 milljónir króna. • Afurða- og endurkaunalán Seðlabankans, aðallega til landbúnaðar og sjávarút- vegs. jukust um 52%. • Fiárfestinffalánasjóðir juku útlán sín um 52%. • Ríkissióður iók skuldir sin- ar við Seðlabankann um 157% eða m.ö.o. um 6066 milljónir króna. í anríl 1976 náðu Seðlabank- inn og viðskiptabankarnir sam- komulagi um, að almenn útlán viðskiptabankanna ykjust ein- ungis um 16% á árinu. Þetta er meiri aukning útlána, en sú 12% aukning, sem samið var um í ársbyrjun og átti að gilda út ágústmánuð. Þessi útlána- stefna ber þó öll einkenni sam- dráttar, þegar það er haft í huga, að verðbólgan mun sennilega aukast um 28% á ár- inu og einnig þegar þess er eætt, að viðskintabankarnir hafa sennilega náð útlánaþak- inu þegar. í febrúar 1975 hækkaði Seðlabankinn bindiskylduna við bankann úr 22% í 23%. Á ný í anríl 1975 var bindiskyld- an hækkuð í 25%. Er nú há- marksbindiskyldu samkvæmt lögum um Seðlabankann náð. Bindiskyldan á nýjum innlán- um er hins vegar 30% þar til 25% bindiskyldu er náð. Innlánsbinding hérlendis er allt annað hagstjórnartæki heldur en víða erlendis. Hækk- un innlánsbindingar þýðir því ekki almennt þann samdrátt i útlánagetu vegna margfeldis- áhrifa, eins og breytinig bindi- skyldunnar gefur til kynna, þar sem það fé, sem fæst í Seðlaþankann vegna innláns- bindingarinnar er notað til þess að fiármagna afurða- og endur- kaupalán bankans, sem aðal- lega fara til sjávarútvegs og vinnslustöðva landbúnaðarins. Innlánsbindingin er því í nokk- uð nánu samræmi við afurða- og endurkaupalán bankans: • Það er ódýr uppspretta fjár- magns fyrir vinsæla at- vinnuvegi, sem setur þá í betri aðstöðu umfram aðra atvinnuvegi. • Ríkisbankarnir þrír eru með um 73% af afurða- og end- urkaupalánum, en tillag þeirra til bindiskyldunnar er aðeins um 63%. í júlí 1974 voru vextir hæfck- aðir verulega. Þá hækkuðu víx- ilvextir úr 11% í 16%. Vextir voru á ný hækkaðir í anríl 1976: Víxilvextir í 16%% en við aðra útlánavexti bættist 1%. Vextir á afurða- og endur- kaupalánum breyttust þó ekki, en vextir á þeim lánum eru milli 8% og 10%. Þá var einnr ig þúið til nýtt útlánafyrir- komulag — vaxtaaukalán — sem bera 22%% vexti. Þó að vextir séu háir miðað við það, sem tíðkast erlendis, eru þeir lágir miðað við hraða verðbólgunnar og því þess ekki megnugir að beina fjármagni til hagkvæmustu fjárfestingar- tækifæranna. Þessir háu vextir eru samt sem áður mikill kostnaður fvrir flest fvrirtæki. Það er því brýnt verkefni að draga úr hraða verðbólgunnar og leyfa vöxtum að ákvarðast af markaðsaðstæðum, svo að hægt sé að reka skynsamlega fiárfestingarstefnu og atvinnu- vegimir eigi auðveldara með að starfa og hyggja að framtíð- inni,“ segir í skýrslu Verzlun- arráðsins. 16 FV 8 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.