Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 91

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 91
ritvélunum er ábyrgðartíminn tvö ár. D ótturfyrir tæki Gísla J. Johnsen hf. er Tækni hf. og starfa fyrirtækin á sama stað. Tækni hf. annast viðhald og viðgerðir á öllum vélum sem umboðið selur hér á landi. í fjögur ár hefur fyrirtækið selt ljósritunarvélar frá banda- ríska fyrirtækinu A.B. Dick, sem er eitt stærsta sininar teg- undar í heiminum. Hægt er að fá sex tegundir ljósritunarvéla. Nýjasrta vélin er hönnuð fyrir -------- AUGLÝSING ---------- venjulegan pappír og tekur hún 15 myndir á mínútu á svo til hvaða pappír sem er. Vélin tekur ljósrit af öllum gerðum frumrita, þ.á.m. úr bókum og einnig þrívíddar myndir. Þess- ar vélar koma til með að kosta um kr. 1.380.000. Þegar er komin góð reynsla á vélarnar erlendis og þær hafa með tveggja ára reynslu tryggt sér markaðsmöguleika hérlend- is. Offsetfjölritarar eru einnig á boðstólum hjá Gísla J. Johnsen hf., en þeir eru einnig fram- leiddir af A.B. Dick í Banda- ríkjunum. Fjölritararnir eru fá- anlegir í þrettán mismunandi gerðum. Minnsta tegundin, sem Gísli J. Johnsen hefur á lager er borðvél sem er tæknilega mjög fullkomin og hefur hún fengið verðlaun á ýmsum sýningum erlendis. Þessi vél kostar kr. 900.000. Má að lokum geta þess að hægt er að fjölrita bréfhaus fyrirtækisins á óskaverðan pappír og umslög með þessum litla fjölritara. CORONAIVIATIC 7000 rafmagnsritvél í tæplega tvö ár hefur SÍS selt nýja gerð skrifstofuvéla frá Smith Corona í Bandaríkjun- um, en SÍS hefur haft umboð fyrir Smith Corona vélarnar frá því fyrir síðari heimsstyrj- öldina. Þessi nýja vél hefur verið nefnd Coronamatic 7000 og er frábrugðin öðrum ritvél- um að því leyti, að venjulegur borði cr ekki í vélinni, heldur er í vélinni lokuð litaborða- spóla eða kassetta. Hægt er að skipta um litar- borða í vélinni á örfáum sek- úndum og mjög auðvelt er að fjarlægja eina spólu og setja aðra í. Coronamatic kassettur eru einnig fáanlegar með plast- litarbandi og er engu líkara, en að prentað hafi verið á pappir- inn. Sú nýjung er einnig, að nú hefur Smith Corona sett sér- stakt leiðréttingarband á kass- ettu, sem er jafn auðvelt í notk- un og litarspólurnar. Kassett- urnar eru með rauðum, græn- um, bláum og svörtum litar- böndum, sem gerir kleift að velja þann lit er hentar best. Óþarfi er að snúa borðanum við, þar sem hin nýja Corona- matic hugmynd er byggð á einni í stað tveggja spólna fyrir litarborða. Hver kassetta er notuð einu sinni. Verð á einstökum kassettum er: Silkiborði kr. 1.356, plast- borði kr. 1.218 og útþurkkun- arkassettan kostar kr. 1.070. Öll verðin eru með söluskatti. Verð á ritvélinni sjálfri er kr. 90.880 kr. með söluskatti. Coronamatic 7000 ritvélin er um 9 kg. á þyngd, lítil raf- magnsritvél. Með einu hand- taki er pappírinn settur í. Á henni er pappírshaldari með 8 litlum gúmmíhjólum, inn- byggðum sem veita jafnt álag á allan pappírinn. Valsinn er fjarlægður með einum takka, ef hreinsa þarf hann. Á vélinni er on/off ljós, þannig að engin hætta er á að hún sé skilin eftir í gangi næt- urlangt. Coronamatic 7000 rit- vélin hefur fullkomna línustill- ingu. Hún hefur færri hreyfi- hluti, en aðrar ritvélar, vegna þess hve mikil tækniþekking fór í að framleiða slíka vél fyr- ir kassettur. Eykur þetta end- inguna. Þessi vél hefur mjög hraða vélritun, hægt er að vélrita á hana allt að 180 orð á mínútu. Leturlyklarnir eru stórir, tölvuhannaðir og er því minni hætta á að fingurnir renni út af eða slái rangan lykil. Eins árs ábyrgð er á vélinni. SÍS er eini aðilinn hér á landi, sem hefur á boðstólum slíkar rit- vélar fyrir kassettur. Skrift- vélaþjónustan, Höfðatúni 10, Reykjavík sér um viðgerðir á Smith Corona vélunum. FV 8 1976 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.