Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.08.1976, Blaðsíða 93
AUGLYSING MAGIXIÚS KJARAIM HF.: SAXOIM skjala- og bókljósritunarvélar Magnús Kjaran hf., Tryggva- götu 8, Reykjavik, hefur um- boð fyrir SAXON ljósritunar- vélar hér á Iandi, en vélar þess- ar eru framlciddar í Bandaríkj- unum. Fram til ársins 1970 framleiddi SAXON vélar fyrir ýmis þekkt fyrirtæki á heims- mörkuðunum, en hóf síðan að framleiða undir sínu eigin nafni og hefur fyrirtækið áunn- ið sér traust viðskiptavina sinna. Meginuppistaða SAXON fyr- irtækisins í Bandaríkjunum er framleiðsla á margs konar pappírstegundum og vörum og er aðdragandi að framleiðslu ljósritunarvéla. Umboðsmenn bandaríska fyr- irtækisins geta því jafnframt boðið viðskiptamönnum sínum bezta pappírinn sem völ er á og einnig hagstæðustu pappírs- verðin, sem er mikilvægin- þáttur í rekstri ljósritunarvéla, sérstaklega fyrir þau fyrirtæki sem þurfa að ljósrita mörg þús- und arkir á ári. Ljósritunarpappírinn frá SAXON er zinkhúðaður, til þess að myndin festist sem bezt og húðin losni ekki af þegar skrifað er á hann með penna. SAXON verksmiðjurnar framleiða allflestar gerðir ljós- ritunarvéla og hafa umboðs- menn fyrirtækisins hér á landi aðallega þrjár gerðir, sem skiptast í tvo hópa, þ.e.a.s. svo kallaða skjalaljósritimarvélar og hinsvegar eina gerð af bók- ljósritunarvél. Aðalmunurinn á vélunum er sá, að skjalaljósrit- unarvélarnar, C-35 og P-50, eru algjörlega sjálfvirkar og gefa kost á miklu meiri hraðvirkni heldur en bókljósritunarvélar, B-12. Þær geta tekið mjög langar myndir, þ.e.a.s. eins lengi og pappírinn leyfir í vélinni, eða 165 m og allt að þykkt tímarits eins og Business Week, en taka ekki úr inn- bundnum bókum. Þetta eru atriði sem kaupendur ljósritun- arvéla þurfa að gera sér grein fyrir þegar fjárfesting í slíkum vélum er gerð. SAXON framleiðir m.a. hrað- virkustu ljósritunarvél fyrir skrifstofur sem til er á mark- aðnum í dag. Þessi vél ljósritar allt að 50 eintök á mínútu og hefur teljara. Allur pappír í SAXON ljós- ritunarvélar er á rúllu, þannig að stærð ljósrits er alltaf hægt að sníða eftir stærð frumrits, en það stuðlar að sparnaði í pappírsnotkun. Væntanlegir kaupendur ljósritunarvéla ættu ætíð að hafa hugfast fimm mik- ilvæg atriði, en þau eru: Telj- ari, pappírsverð, pappírsforði og síðast en ekki síst kaupverð vélar. Verð á SAXON ljósritun- arvélunum er eins og hér segir: C-35 kr. 280.600 og tekur hún 25 eintök á mínútu, P-50 kr. 372.100 og tekur 45 eintök á mínútu. Báðar fyrrnefndar gerðir eru skjalaljósritunarvél- ar. Bókljósritunarvélin B-12 kostar kr. 437.700 og tekur 20 eintök á mínútu. Átta flöskur af framköllun- arvökva ásamt 1 svertuhylki kosta kr. 5.910. Verð á papp- írsrúllum er allt frá kr. 4.296 DIN A4, 560 arkir í kr. 6.928 DIN A3, 790 arkir. í verði hverrar vélar er inni- falin eins árs; ábyrgð og þó ekki komi til útkalls vegna ein- hverrar umhirðu sem vélin þarfnast koma starfsmenn um- boðsins til viðskiptavina þrisv- ar á ábyrgðarárinu. Öllum eigendum SAXON véla er boðin áframhaldandi þjónusta umboðsins sem losar eigendur undan áhættu og tryggir um leið endursöluverð vélanna. Magnús Kjaran hf., gerir ráð fyrir að hefja sölu á nýrri gerð ljósritunarvéla sem taka Ijósrit á venjulegan pappír en SAX- ON hefur framleitt slíka gerð véla s.l. tvö ár og hafa ekki haft undan eftirspurn fyrr en nú. FV 8 1976 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.