Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 87
íslenzlt fyrirtæki Birtir nú viðskiptalegar upplýsingar á ensku Bókin seld til verzlunarráfta og upplýsingaskrifstofa erlendis Bókin „íslensk £yrirtæki“ er komin út í sjöunda sinn og eru að þessu sinni mun fleiri félög og félagasamtök í henni en áð- ur. í bókinni er sú nýjung, að birtar eru viðskiptalegar upp- lýsingar á ensku um ísland í dag ásamt upplýsingum um ís- Ienskar útflutningsvörur og út- flytjendur og innflytjend'ur og innflutningsvörur. Þessi nýjung er fram komin vegna fjölmargra óska um að fyrrnefndar upplýsingar geti verið fyrir hendi hjá verslunar- ráðum og upplýsingaskrifstof- um erlendis og er bókin seld úr landi til slíkra aðila, svo og til þeirra sem viðskipti hafa við ísland. VÍÐTÆKAR UPPLÝSINGAR í „íslensk fyrirtæki" eru mjög viðtækar upplýsingar um fyrirtækin, svo sem stofnár þeirra, nafnnúmer, söluskatts- númer, telexnúmer, stjórn, framkvæmdastjórn, starfs- menn, starfsmannafjölda, starfssvið, umboð, þjónustu, framleiðendur, innflytjendur, smásala, starfssvið ráðuneyta og embættismenn, sveitar- stjórnarmenn, stjórnir félaga og samtaka, sendiráð og ræðis- menn erlendis ásamt fjölda annarra upplýsinga. ENSKUR KAFLI „íslensk fyrirtæki“ skiptist í fjóra meginkafla. Viðskiptaleg- ar upplýsingar á ensku, við- skipta- og þjónustuskrá, um- boðaskrá og fyrirtækjaskrá. „íslensk fyrirtæki“ er sam- bærileg erlendum upplýsinga- ritum í viðskiptalöndum okkar, og er það von útgefenda, að enski kafli bókarinnar bæti úr þeirri brýnu þörf, sem var fyr- ir slíkar upplýsingar erlendis. Vegna stöðugrar fjölgunar íslenskra viðskiptafyrirtækja og fjölbreyttara atvinnulífs úti á landi gefur viðskipta- og þjónustukafli bókarinnar upp- lýsingar um fyrirtæki hvar á landinu sem er í viðkomandi grein, en t.d, í símaskránni er einungis sagt frá slíkum fyrir- tækjum í Reykjavík. FERÐAST VÍÐA Bókin „íslensk fyrirtæki“ er unnin í samstarfi við stjórn- endur og forsvarsmenn fyrir- tækjanna og ferðuðust starfs- menn Frjáls framtaks hf. um allt land er verið var að vinna að öflun upplýsinga í bókina. Útgefandi hefur átt gott sam- starf við fyrirtæki á lands- byggðinni og fengið frá þeim fjölmargar góðar ábendingar. Árangur þessara ábendinga kemur fram í þessari nýju bók, sem er um 600 blaðsíður að stærð. A «k» 'irjr Glerborgar einangrunar- gleriö’ „skilur ■rESESH??* veturinn ESK?íf: - •»«»" iriro’iirirrr!__ pantið tímanlega 3 Daishrauni 5 □ Hafnarfirði. Sími 53333 [D) ruin Isi L Lrö m Imlai uub FV 8 1976 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.