Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 53

Frjáls verslun - 01.08.1976, Side 53
Emil Magnússon, kaupmaður: „Aðstaða okkar í atvinnu- rekstrinum í dreifbýiinu hefur mikið batnað vegna þfónustu bankaútibúanna64 „Þurfum í síminnkandi mæli að leita til Reykjavíkur til að fá nauðsynlega fyrirgreiðslu44 — Það eru 24 ár síðan ég kom til Grundarfjarðar og réðist ég fyrst til Sigurðar Ágústssonar hf. sem verzlunarstjóri. Scinna stofnaði ég Verzfunarfélagið Grund ásamt tveim öðrum og keyptum við verzlun og fiskverkun af Sigurði. Eg hef alla tíð veitt verzluninni forstöðu, en við skiptum fé- laginu upp og ég tók við verzluninni og hef rekið hana síðan ásamt minni fjölskyldu, sagði Emil Magnússon kaupmaður, er blaðamaður FV heimsótti hann í nýtízkulegri verzluninni í Grund- arfirði fyrir skömmu, til að afla frétta um verzlunarmálin. — Verzlunin var upphaflega í gamla húsnæðinu, þar sem verzlun Sigurðar var, en 1970 flutti ég í þetta nýja húsnæði sem ég byggði sjálfur. Til gam- ans má segja, að á þessum 21 árum hafa verið 9 kaupfélags- stjórar hér. Annars hafa sam- skiptin milli þessara tveggja verzlana hér verið góð. Umt'ang beggja hefur verið áþekkt. Báð- ar eru sláturleyfishafar og fá álíka mikið af afurðum. — Mér hefur þótt gaman af að reka mitt fyrirtæki í þessu byggðarlagi og átt miklu láni að fagna 1 viðskiptum. Vel- gengni mína vil ég þakka ötulli aðstoð eiginkonu minnar og dætra, en það er mikil vinna, sem við höfum lagt í verzlun- ina. Auknar samgöngur hafa gert það að verkum að við höf- um lagt áherzlu á að hafa einn- ig á boðstólum það nýjasfa í snyrtivöru og fatnaði. NÁIN KYNNI AF VIÐSKIPTAVINUM — Það er skoðun mín að kaupmaðurinn á horninu eins og það er oft kallað megi ekki hverfa fyrir stórmörkuðunum, svo mikilvægur partur af mann- lífinu er hann á hverjum stað. Það eru fáir í þjóðfélaginu í eins nánu sambandi við fólkið og kaupmaðurinn, sem stendur Emil Magnússon kaupmaður í Grundarfirði. Hann hóf verzlunar- störf hjá Sigurði Ágússsyni, sem Emil segir hafa reynzt sér hinn sanni vinur og lciðbeinandi. Nú rekur Emil eigin verzlun í ný- lcgu eigin húsnæði. í verzlun sinni allan daginn. Sem dæmi má nefna, að bank- ar fyrir sunnan hringja til mín og spyrja um ákveðna aðila sem vilja fá lán. Hafa mínar upplýsingar oft riðið bagga- mun um hvort þeir hafa haft erindi sem erfiði. — Það er orðið lífvænlegra hérna úti á landsbyggðinni með tilkomu sjónvarps, sjálfvirks síma og stórbættra samgangna. Nú síðast fréttist, að við Grund- firðingar værum að fá heitt vatn. Þá er það mikilsvert að með tilkomu bankaútibúanna höfum við sem stöndum í at- vinnurekstri þurft í síminnk- andi mæli að fara til Reykja- víkur til að fá fyrirgreiðslu. Sjálfur hef ég verið stjórnar- formaður frá upphafi hjá Spari- sjóði Eyrarsveitar eða í rúm 20 ár og ég veit hvers virði það er fyrir fólkið hér í dreifbýlinu að hafa sínar lánastofnanir. FV 8 1976 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.