Frjáls verslun - 01.08.1976, Qupperneq 94
AUGLYSING
OPTIMA:
IMASHUA 1220 slær öll met
- hefur nýtt framköllunarkerfi
Optima, Suðurlandsbraut 10,
Reykjavík, hefur umboð fyrir
Ijósprentunarvélar frá banda-
rísku fyrirtækjunum Nashua
Corporation og Savin.
Optima var fyrsta íslenzka
fyrirtækið, sem flutti inn Ijós-
prentunarvélar og hefur æ síð-
an fylgst vel með öllum fram-
förum á þess'u sviði. Komur
þetta e.t.v. cinna bezt £ Ijós á
því, að fyrir tveimur og hálfu
ári varð Optima fyrst íslenzkra
fyrirtækja til að hefja inn-
flutning og sölu á ljósprentun-
arvélum fyrir venjulegan papp-
ir og nú á þessu ári er sala á
NASHUA 1220 hófst.
NASHUA 1220 ljósprentar á
venjulegan pappír. Vélin hefur
lýsingargler, þannig að hún tek-
ur afrit jafnt af bókum sem
skjölum. Vélin hefur fjöldastilli
og er hraSvirkasta vél sinnar
tegundar á markaðnum, skilar
fyrsta eintakinu eftir aðeins
fjórar sekúndur og síðan 20
eintökum á mínútu. NASHUA
1220 getur ljósprentað beggja
megin á pappírinn, á prentuð
bréfsefni, eyðublöð, litaðan
pappír o.fl.
NA9HUA 1220 hefur nýtt
framköllunarkerfi (L.T.T.) sem
er tæknileg bylting í þrórrn
véla sem Ijósprenta á venju-
legan pappír. Þetta nýja kerfi
byggir á notkun vökva til fram-
köllunar í stað þurrefna í duft-
formi. I vélum sem nota þurr-
efni myndast einskonar ský af
blekdufti þegar þær eru í notk-
un. Blekduft þetta sezt síðan á
hreyfanlega og optíska hluta
vélanna og orsakar fljótlega
rýrnandi myndgæði. Til þess
að hafa hemil á duftinu er oft-
ast komið fyrir öflugum sog-
og hi-einsibúnaði, en afleiðing
þess verður sú, að vélamar
verða stórar og fyrirferðar-
miklar. Vökvakerfið, hinsvegar,
gerir þennan hreinsibúnað með
öllu óþarfan í NASHUA 1220
og er vélin fyrir vikið miklu
fyrirferðarminni (NASHUA
1220 er borðvél), einfaldari að
gerð og því öruggari í rekstri
og tryggir jafnari og betri afrit
lengur. Þessu til áréttingar má
benda á að vélar sem nota þurr
efni þurfa yfirleitt viðhaldseft-
irlit eftir ea. hver 5.000 eintök;
NASHUA 1220 þarf eftirlit eft-
ir ca. 'hver 20.000 eintök.
Þetta vökvakerfi gerir einn-
ig kleift að búa vélina sjálf-
virkum blekstilli sem heldur
réttum blekstyrkleika í vökv-
uppfylli þjónustukröfur við-
skiptamanna og engin vél hef-
ur þótt svo örugg í rekstri.
Nashua fyrirtækið dregur
nafn sitt af heimsborginni,
Nashua í New Hampshire.
Nashua Corporation var stofn-
að þar árið 1904 og framleiddi
alls konar pappír, pappírsvörur
og límbönd. Á seinni árum hef-
ur fyrirtækið stæikkað mikið og
f jölbreytnin aukist, sem dæmi
má nefna að árið 1963 hófst
framleiðsla á ljósprentunar-
pappír og árið 1969 á segul-
böndum og seguldiskum fyrir
tölvur.
(
anum og tryggir þannig jafn-
ari afritagæði. Ennifremur hef-
ur vélin sérstakan myndgæða-
skynjara sem les hvert frum-
rit og stillir vélina í samræmi
við það það til þess að gefa
bezta mögulegt ljósrit hverju
sinni.
Af NASHUA 1220 gerðinni
seljast nú 5.000 vélar mánaðar-
lega út um allan heim og gert
er ráð fyrir að talan verði kom-
in upp í 7.000 í október næst-
komandi.
NASHUA 1220 hefur slegið
öll met á flestum sviðum. Hún
hefur orðið eftirsóttari en menn
gerðu sér vonir um, sem um
leið gefur til kynna að hún
Þegar SAVIN fyrirtækið var
stofnað byrjuðu þessi tvö fyrir-
tæki að vinna saman og er
NASHUA nafnið notað á mark-
aðssvæðum utan Bandaríkj-
anna en SAVIN nafnið er þekkt
á heimamarkaðnum.
Verð á NASHUA 1220 er ca.
kr. 1.385.000 sem lítur út fyrir
að vera gífurleg fjárhæð fyrir
ijósritunarvél, en afrakstur
slíkrar vélar er mikill þegar
fram í sækir. Væntanlegir
kaupendur eru beðnir um að
hafa öll framangreind atriði í
huga þegar þeir hyggja að fjár-
festa í skjala- og ljósprentunar-
vél sem tekur eftirrit á venju-
legan pappír.
90
FV 8 1976