Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 7
í stultu máli
§ Verktakar við Kröflu
í sumar og fram til þessa hafa um
300 manns verið við vinnu við Kröflu.
Eftirtaldir verktakar og fyrirtæki hafa
annast hin ýmsu verk, eftir útboði,
undir eftirliti ráðgjafarverkfræðing-
anna og yfirumsjón Kröflunefndar og
Orkustofnunar.
FYRIR KRÖFLUNEFND:
Blikksmiðjan Vogur hf., Kópavogi,
smíði og uppsetning loftræstibúnaðar.
Miðfell hf., Reykjavík, uppsetning
kæliturna og lokafrágangur ýmissa
byggingarframkvæmda, svo og rekstur
mötuneytis og vinnubúða.
Rafall sf., Reykjavík, uppsetning og
frágangur á raflögnum og rafbúnaði.
Stálsmiðjan hf., Héðinn hf. og Ham-
ar hf., Reykjavík, uppsetning á tækj-
um og vélbúnaði.
Slippstöðin hf., Akureyri, uppsetning
á gufuleiðslum, kælivatnsleiðslum og
eldvarnarleiðslum m.fl.
Samstarfsnefnd Þingeyskra bygging-
arverktaka. Húsavík, smíði og unpsetn-
ine- á innrétting-um í stöðvarhús.
Húseiningar hf., Siglufirði, smíði og
uppsetning á 24 manna starfsmanns-
húsi.
Foss hf.. Húsavík, smíði og unnsetn-
ing 800 m2 birgðaskemmu úr stáli.
FYRIR ORKUSTOFNUN:
Jarðboranir ríkisins annast allar
vinnsluboranir.
Biörn Guðmundsson oa Sniðill hf. í
Mvvatnssveit undirbúa bornlön og' bor-
holukiallara:
Stálsmiðjan hf.. Revkjavík, smíði á
gufuskilium oe gevmum.
Stiörnustál hf., Rvk.. lagning gufu-
aðveitu. unnsetn. á skiljum og geym-
um.
SniðHl hf.. Mvvatnssveit. stevntar
nínuundirstöður og önnur bygginear-
virkí p-ufuaðveitu.
Haukur Ákason oa Fa.ftœkia.vinnu-
stofo. Grím.s na Árna. Húsavík, nnn-
setnine á rafbúnaði og stjórntækium
gufuaðveitu.
§ Gluggað ■ ríkisreikning
Samkvæmt ríkisreikningi 1975 uröu
gjöld Þjóðleikhúss 177 millj. kr. eða 49
millj. kr. umfram fjárlög og gjöld
Sinfóníuhljómsveitar 49 millj. kr. eða
19 millj. kr. umfram fjárlög og hækk-
un fjárveitjnga vegna markaðra tekna.
Gjöld sendiráöa urðu 292 millj. kr.
eða 78 millj. kr. umfram fjárlög.
# Bandarísk skólaborn reyna
kolmunna
Iceland Products Inc. lét fyrir
skömmu gera skoöanakönnun meðal
nokkurs hóps bandarískra skólabarna
með það fyrir augum að kanna við-
brögð neytenda við steiktum kol-
munna, sem framleiddur var úr fryst-
um kolmunnamarningi. Samtals voru
það 748 nemendur í nokkrum skólum,
sem lýstu áliti sínu á þessari fæðuteg-
und. Þar af þótti 507 nemendum, eða
68%, maturinn góður, 139 nemendum,
eða 19%, geðjaðist ekki að honum, en
102, eða 13%, létu ekki í ljós ákveðna
skoðun.
Þessi könnun virðist því gefa til
kvnna svo að ekki verði um villzt, að
hér sé um vel nýtanlegt hráefni aö
ræða, og sömu niðurstöður má draga
af vmsum frekari athugunum, sem
gerðar hafa verið í verksmiðiu Iceland
Products. Enn er þó eftir að yfirstíga
vmis vandamál í sambandi við þessa
framleiðslu, m.a. veena þess að smæð
fisksins torveldar vélvæðingu í vinnsl-
unni.
# Sala landbúna&arafuróa
Á þessu ári er búvörudeild Sam-
bandsins samtals búin að flvtia út
4.216 tonn af dilkakiöti. Á s.l. ári nam
bessi útflutninaur 2.668 tonnum. svo
að mapnið er 58% meira í ár en í fvrra.
Þá hefur meanið af sauðfiárinnvflum
úr síðustu sláturtíð beaar verið selt til
Bretlands oa afareitt þanaað. Þar á
meðal eru nll lun°u begar afareidd. en
þan eru seld sem eæludvrafóður.
Á binn bópinn hefur sala. deildarinn-
ar á frvstu dilkakiöti hér innanlands
nrðið dálít.ið minni fvrstu tJu mánuði
ársins í ár en ssma. t.ímabil í fvrra.
Salan frá. ára.mn+.nm t.il nktóberlnka.
rar ?.300 t.nnn. en var 3.600 t.nnn sama
f.ímabil 1975. np- hefnr bún hví minnk-
að nm R%. Salan irar dræm framan af
árinu, en iókst í októbermánuði.
FV 12 1976
7