Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 27
VERÐMÆTI INNFLUTTRAR VÖRU 1975 TIL ÍSLANDS FRÁ DANMÖRKU EFTIR VÖRUTEGUNDUM Cif.-verðmæti í þús. kr. Korn og kornvörur 97.945 Grænmeti og ávextir 111.034 Skepnufóður 993.080 Málning og lökk 102.798 Lyfja- og lækninga- vörur 232.962 Plastefni 150.393 Kalk, sement og sementsgjall 523.290 Járn og stálvörur 300.828 Ýmsar vélar og tæki aðrar en rafmagns- vélar 557.947 Rafmagnstæki og vél- knúin ökutæki 381.107 Húsgögn 108.036 Fatnaður 319.630 Skip og bátar 1.116.265 Kjöt og ostar annað en niðursoðið 0 Niðursoðnar kjötvörur 266 Aðrar vörur 2.539.788 Innflutningur samtals 7.535.359 Danir mættu kaupa meira af okkur til að halda jöfnu. t>ótt þeir kaupi talsvert af grá- sleppuhrognum, lambakjöti og ullarvörum ætti að vera unnt að selja iþeim meira af þessum vörum og öðrum þeim tengd- um. Ekki er síður athyglisvert að við kaupum tiltölulega lítið af þeim vörum sem Danir eru hvað frægastir fyrir. Við fáum t.d. ekki að njóta þeirra ágætu matvöru, nema í litlum mæli og þá niðursoðið af ástæðum sem öllum eru kunnar, en á máli milliríkjaviðskipta heitir það að verið sé að vernda landið gegn gin- og klaufaveiki. Greinilegt er að talsvert af þeirri vöru sem flutt er inn frá Danmörku er framleitt í þriðja landi en hún seld í gegnum heildsala í Danmörku. Þess vegna kaupum við alls ekki eins mikið af danskri fram- leiðslu og taflan gefur til kynna. BANKA- VIÐSKIPTI FJÖLSKYLDUNNAR Bankaviðskipti fjölskyldunnav ættu öll að beinast til Alþýðu- bankans, því hann er stofnaður í því augnamiði að treysta atvinnu- öryggi launafólks, og þá um leið fjárhagsgrundvöll fjölskyldunnar. EFLIÐ ALÞYÐUBANKANN BANKANN YKKAR. Alþýðubankinn hf. Laugaveg 31 sími 28-700 FV 12 1976 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.