Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 91
AUGLÝSING Slippfélagið í Reykjavík hf.: Framleiðir Hempels málningarvörur - 25 ár síftan Slippfélagift var stofnaft Um þcssar mundir eru 25 ár síðan Slippfélagið í Reykja- vík hf. hóf málningarfram- leiðslu. Á þessum tíma hefur Málningarverksmiðja Slippfé- lagsins framleitt málningarvör- ur með einkaleyfi frá dönsku HEMPELS-verksmiðjunum í Lyngby og síðar einnig enk'u VITRETEX-verksmiðjunum og framleiðslan aukist jafnt og þétt ár frá ári. Slippfélagið hafði haft einka- umboð fyrir HEMPE(LS-máln- ingarvörur allt frá árinu 1932, en það var ekki fyrr en í nóv- embermánuði 1951 að fyrir- tækið hóf sjálft framleiðslu og var verksmiðjan upphaflega til húsa í gamalli byggingu á at- hafnasvæði Slippfélagsins við Mýrargötu, þar sem eitt sinn var Skipasmíðastöð Magnúsar Guðmundssonar. HEMPELS-verksmiðj urnar eru heimsþekktar fyrir fram- leiðslu á skipamálningu. Rann- sóknarstofur verksmiðjanna eru með því fullkomnasta sem þekkist á þessu sviði og máln- ingin fengið viðurkenningu hinna ýmsu flokkunarfélaga svo sem Norsk Veritas, Lloyds, Germanische Lloyds o.fl. Eftir því sem framleiðslan hlóð utan á sig og fjöldi og fjöl- breytni tegunda jókst, varð húsnæði verksmiðjunnar ófull- nægjandi og árið 1970 flyzt starfsemin í nýja verksmiðju- byggingu við Dugguvog. Er. verksmiðjan 2000 fermetrar að flatarmáli og 9100 rúmmetrar. Nýjar vélar hafa verið keyptar og aðstaðan öll hin bezta. Fyrsta árið voru aðeins fram- leiddar tvær tegundir af máln- ingu, en nú eru framleiðsluteg- undirnar orðnar um 50 talsins, þar á meðal 7 tegundir af botn- málningu og 7 tegundir af ryð- varnargrunnum, — klórkár- sjúk — og epoxytegundir, al- kyd- og olíumálning, skipalökk og þakmálning, plastmálning utanhúss og innan o.fl. o.fl. Á síðastliðnu ári hóf verksmiðjan framleiðslu á CUPRINOL-fúa- varnarefnum í ýmsum litum. Velta verksmiðjunnar er á 300. milljónir á ári. Yfir sumarmán- uðina starfa um 17 manns hjá verksmiðjunni en yfir vetrar- mánuðina 10 manns. Markaðsþáttur Frjálsrar rersluuar TSý aðferð $em §kilar áraiigri FV 12 197G 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.