Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 15
Regluleg samvinna norrænna sjónvarpsstöðva (NORDVISI- ON) var upp tekin 1958, og allar götur síðan hafa umræður farið fram um sendingar landa á milli. Nú fer fram könnun á stjórnmála- og tæknilegum vandamálum í sambandi við beinar sendingar um gerfihnött, og eru norrænar samstarfs- nefndir starfandi á báðum þess- um sviðum. Af íslands hálfu á Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri sæti í stjórnarfulltrúa- nefndinni, en í þeirri nefnd er um dagskrármál fjallar, sitja Knútur Hallsson deildarstjóri og Pétur Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri. KERFIÐ TILBÚIÐ 1981 Tæknilega liggur þetta verk- efni ljóst fyrir, en hugmyndin er að frá gerfihnettinum verði bein móttaka fyrir hvert hús um sérstakt loftnet. Tæknileg- um og stiórnmálalegum undir- búninpi á að vera lokið fyrri hluta ársins 1977, og kerfið til- búið 1981. Gert er ráð fyrir að kostnaðurinn við þessa fram- kvæmd verði því sem næst 500 milljónir sænskra króna. Um- reiknað í ísienska peninga jafn- gildir þetta u.b.b. 2.500 kr. á fjölskyldu á Norðurlöndunum. Gera má ráð fyrir að hægt vei'ði að velja um 3—4 rásir frá hnettinum, auk þess sem með honum opnast leiðir til fjölbreyttra sendinga útvarps- efnis á FM bylgju og þá í stereo, ef vill, en ein sjónvarps- rás getur tekið 11 útvarpsrásir. Þetta kerfi er augsýnilega það eina, sem gagnað getur Islandi, Færeyjum og Grænlandi með beinum sendingum, en þær myndu einnif nást í skipum, olíuborpöllum og afskekktum eyjum. Skoðanir þær sem komið hafa fram um þetta í fjölmiðl- um á Norðurlöndum, hafa verið skiptar. En ljóst er, að íslend- ingar hafa haft sérstaklega mik- inn áhuga á framganai málsins, eins og e.t.v. er eðlilegt. NORRÆNT HÚS í FÆR- EYJUIH Af öðrum málefnum, sem norræna menningarmálaskrif- stofan fjallar nú um má geta um Nordens hus í Þórshöfn á Færeyjum, en samkeppni um teikningar að því fer fram 1977. Byggingu hússins á að vera lokið 1980, en því hefur verið valinn staður rétt hjá útvarps- húsinu. Það á í raun réttri að gegna þríþættu hlutverki: Hafa framboð á norrænu menningar- efni fyrir Færeyinga, sjá um gerð færeyskra dagskrárþátta til flutnings og sýninga á hin- um Norðurlöndunum, og að mæta staðarþörf í Þórshöfn fyrir leikhús og hljómleikasal. Rekstur þess verður því með nokkuð öðru sniði en er í Reykjavík. Þeir Olofsson og Skau sögðu mikinn áhuga vera í ríkisstjórn- Klas Olofsson, forstjóri menningarmálaskrifstofunnar. um allra Norðurlandanna fyrir samvinnunni, og ekki væri hægt að kvarta undan því, að tillögur um styrki á ménning- armálasviði næðu ekki fram að ganga, væri um verðug við- fangsefni að ræða. Hins vegar væri þýðingarmikið, að löggjöf um menningarmál væri sniðin eftir sérþörfum hvers lands. Lög reyndu menn ekki að „kópíera", heldur öfluðu sér vitneskju um það, hvernig þau hefðu reynst, og byggðu á henni við samningu eða endurskoðun eigin löggjafar. í sjálfu sér fælist mikið öryggi í því, að geta treyst því á hverjum tima að fá réttar upplýsingar, en eftir því sæktust stjórnardeild- ir jafnt og þétt. Við norrænu menningarmála- skrifstofuna í Kaupmannahöfn starfa alls 27 manns, þar af 2 íslendingar Hróbjartur Einars- son og Kristjana íslandi. Hver er hvad? Þegar þú þarft að finna rétta viðskiptaaðilann til þess að tala við, þá er svarið að finna í uppsláttarritinu "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” Þar er að finna nöfn og stöður þúsunda stjórnenda og starfsmanna í íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagasamtökum og auk þess starfsmenn stjórnar- ráðsins og sveitarstjórnar- menn. Sláið upp í "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 FV 12 1976 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.