Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 97
1( lí IC~ — Ég sagði að þú værir sterk- ari en pabbi hans. Hvernig átti ég að vita, að mamma hans færi að slást við þig? Hjá lækninum: — Ég get bara alls ekki sofn- að á kvöldin, ekki einu sinni þó ég taki tvær svefnpillur. — Þá get ég ekki ráðlagt yð- ur annað en að þér fáið yður væna lögg af viskíi áður en þér háttið. — Er öruggt að ég sofni þá? — Nei, alls ekki. Það verður bara miklu skemmtilegra að vaka þannig. — • — Skotasaga: — Og skiptu þessu nú á milli ykkar systkinanna, sagði Skot- inn um leið og hann rétt syni sínum eina blöðru. — Á flugfreyjunámskeiðinu: — Ef þið viljið komast frá starfinu vandræðalaust, sagði kennarinn þá skuluð þið hafa fyrir reglu að segja: „Já, skal gert“ við flugstjórann, þegar þið eruð á flugi, en „Nei, takk“, þegar þið eruð lent. — Þú ert fyrsta stúlkan, sem ég hef elskað, hvíslaði hann blíðlcga í eyra hennar. — Hvert þó í logandi. Ég lendi alltaf á byrjendum. — Heyrið þér læknir. Ef ég þarf að láta bólusetja mig vildi ég gjarnan að það yrði gert á stað, sem ekki sést, — ekki einu sinni ef ég er í bikini. — Sjálfsagt, en þá verð ég að biðja yður að borga fyrir- fram. — Því þá það? — Jú, sjáið þér til. Siðast þegar kvenmaður fór fram á þetta við mig, var ég svo upp- tekinn af viðfangsefninu að ég gleymdi að rukka hana. — • — Síminn hringdi í flugskólan- um og einn nemandinn bað um að fá að tala við kennarann sinn: Hann hafði nauðlent á túni við bæ nokkurn ekki fjarri flugvellinum. Kennarinn fór í loftið á annarri vél og flaug nokkra hringi yfir túninu, þar sem nemandinn stóð við kennsluvélina. — Þetta verður strembið, sagði kennarinn við sjálfan sig. Það er ekki hægt að nota nema 20—30 mctra af túninu. En fjandinn hafi það, úr því að strákurinn gat þetta, get ég það líka. Og kennarinn bjó sig til lendingar og skreið skömmu seinna út úr brakinu hálfvankaður. — Hvernig í ósköpunum fórstu að þcssu, drengur! Þetta hefur verið hreint glópalán hjá þér. — Ég lenti nú ekki hérna á þessari spildu. Það er nokkur hundruð metra braut þarna neðar á túninu en til að þú fengir nóg pláss bað ég bónd- ann að setja vélina aftan í traktorinn og draga liana hing- að. — Ég sver það. Ég er bara venjulegur innbrotsþjófur. — Hafið þér nokkuð á móti því, ungfrú góð, að við vippum okkur í rúmið saman? — Herra minn, ég hef aldrei — Aldrei sofið fyrr hjá karl- manni? — Grípið ekki frammí fyrir mér. Ég hef aldrei hafnað svo- leiðis boði. — Svo lofaði þjálfarinn okkur sérstökum bónus fyrir sigurinn. FV 12 1976 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.